Mehmed 3.

(Endurbeint frá Memeð 3.)

Memeð 3. (ottómantyrkneska: محمد ثالث Meḥmed-i sālis, tyrkneska: III.Mehmet; 26. maí, 156622. desember, 1603) var Tyrkjasoldán eftir föður sinn Múrað 3. frá 1595 til dauðadags. Hann varð einkum frægur fyrir að láta drepa 27 bræður og hálfbræður sína og tuttugu systur til að tryggja sig í sessi. Hann lét móður sinni, Safiye, eftir stjórn ríkisins.

Memeð 3.

Helsti viðburður valdatíðar hans var langa styrjöldin gegn Austurríki, Transylvaníu, Vallakíu og Moldavíu.


Fyrirrennari:
Múrað 3.
Tyrkjasoldán
(1595 – 1603)
Eftirmaður:
Akmeð 1.