Listi yfir firði Íslands
Þetta er listi yfir firði Íslands, raðað er efir staðsetningu þeirra réttsælis á strandlengjunni umhverfis landið.
FaxaflóiBreyta
BreiðafjörðurBreyta
- Firðir á norðanverðu Snæfellsnesi og í Dölum
- Firðir á Barðaströnd
VestfirðirBreyta
- Patreksfjörður
- Tálknafjörður
- Arnarfjörður
- Dýrafjörður
- Önundarfjörður
- Súgandafjörður
- Ísafjarðardjúp