Dalasýsla var ein af sýslum Íslands. Sýslur eru ekki lengur stjórnsýslueiningar á Íslandi, en nafnið er enn notað til að vísa til svæðisins.

Staðsetning Dalasýslu.

Dalasýsla er fyrir botni Breiðafjarðar og deilir mörkum með Strandasýslu, Austur-Barðastrandarsýslu, Snæfellsnessýslu og Mýrasýslu.

Sveitarfélög

breyta

Í Dalasýslu er eitt sveitarfélag sem nær yfir alla sýsluna (fyrrverandi sveitarfélög innan sviga):

Kjördæmið

breyta

Dalasýsla var kjördæmi í Alþingiskosningum fram til 1959 er Vesturlandskjördæmi var myndað.

Nr. Þing Þingmaður Dalasýslu Tímabil Flokkur
1. 1. lögþ. Guðmundur Einarsson 1875-1882
2. lögþ.
3. lögþ.
4. lögþ.
2. 5. lögþ. Jakob Guðmundsson 18831890
6. lögþ.
7. lögþ. aukaþing
8. lögþ.
9. lögþ.
3. 10. lögþ. Jens Pálsson 18901900
11. lögþ.
12. lögþ. aukaþing
13. lögþ.
14. lögþ.
15. lögþ.
4. 16. lögþ. Björn Bjarnason 1900 –1908 Heimastjórnarflokkur
17. lögþ. aukaþing
18. lögþ.
19. lögþ.
20. lögþ.
5. 21. lögþ. Bjarni frá Vogi 1908 –1926
22. lögþ.
23. lögþ.
24. lögþ.
25. lögþ. aukaþing
26. lögþ. Sjálfstæðisflokki
27. lögþ. aukaþing
28. lögþ.
29. lögþ. aukaþing
30. lögþ. aukaþing
31. lögþ.
32. lögþ. aukaþing
33. lögþ.
34. lögþ.
35. lögþ.
36. lögþ. Frjálslyndiflokkur
37. lögþ.
38. lögþ.
6. 39. lögþ. Jón Guðnason 1926 –1927 Framsóknarflokki
6. 40. lögþ. Sigurður Eggerz 1927-1931 Frjálslyndiflokkur
41. lögþ.
42. lögþ. Sjálfstæðisflokki
43. lögþ.
7. 44. lögþ. aukaþing Jónas Þorbergsson 1931-1933 Framsóknarflokki
45. lögþ.
46. lögþ.
8. 47. lögþ. aukaþing Þorsteinn Þorsteinsson 1933-1937 Sjálfstæðisflokki
48. lögþ.
49. lögþ.
50. lögþ.
51. lögþ. aukaþing
9. 52. lögþ. Þorsteinn Briem 1937-1942 Bændaflokki
53. lögþ.
54. lögþ.
55. lögþ.
56. lögþ.
57. lögþ. aukaþing
58. lögþ. aukaþing
59. lögþ.
10. 60. lögþ. Þorsteinn Þorsteinsson 1942-1949 Sjálfstæðisflokki
61. lögþ.
62. lögþ.
63. lögþ.
64. lögþ.
65. lögþ.
66. lögþ.
67. lögþ.
68. lögþ.
11. 69. lögþ. Ásgeir Bjarnason 1949-1959 Framsóknarflokki
70. lögþ.
71. lögþ.
72. lögþ.
73. lögþ.
74. lögþ.
75. lögþ.
76. lögþ.
77. lögþ.
78. lögþ.
79. lögþ. aukaþing
   Þessi Íslandsgrein sem tengist landafræði er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.