Dalasýsla
Dalasýsla var ein af sýslum Íslands. Sýslur eru ekki lengur stjórnsýslueiningar á Íslandi, en nafnið er enn notað til að vísa til svæðisins.
Dalasýsla er fyrir botni Breiðafjarðar og deilir mörkum með Strandasýslu, Austur-Barðastrandarsýslu, Snæfellsnessýslu og Mýrasýslu.
Sveitarfélög
breytaÍ Dalasýslu er eitt sveitarfélag sem nær yfir alla sýsluna (fyrrverandi sveitarfélög innan sviga):
Kjördæmið
breytaDalasýsla var kjördæmi í Alþingiskosningum fram til 1959 er Vesturlandskjördæmi var myndað.
Þessi Íslandsgrein sem tengist landafræði er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.