Veiðileysufjörður (Jökulfjörðum)

Veiðileysufjörður liggur milli Hesteyrarfjarðar og Lónafjarðar í Jökulfjörðum norðan við Ísafjarðardjúp. Enginn byggð hefur verið í seinni tíð í firðinum en hvalstöð var áður fyrr við Meleyri. Fjörðurinn er átta km langur og stærstur Jökulfjarða og er hann girtur fjöllum á báðar hliðar.

Gönguleiðir úr Veiðileysufirði breyta

Gönguleiðir um Hornstrandir liggja í nokkrar áttir úr firðinum, meðal annarra:

   Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.