Héraðsflói er flói á Austurlandi. Jökulsá á Brú og Lagarfljót renna þar til hafs. Héraðssandur heitir strandlengjan sem er um 25 kílómetrara að lengd.

Héraðsflói.