Leirufjörður
Leirufjörður er fjörður í Jökulfjörðum á Vestfjörðum. Leirufjörður er ekki hluti af Hornstrandafriðlandinu og tilheyrir sveitarfélaginu Ísafjarðarbæ. Landeigandi lagði veg í óleyfi í fjörðinn frá Snæfjallaströnd, en sá vegur er nú lokaður fyrir umferð. Skriðjökullinn Drangajökull teygir sig niður í fjörðinn, en hann hopaði mjög á 19. öld. Skógrækt er í Leirufirði.
Í Leirufirði eru þrjú sumarhús, þeirra á meðal er Hvammur sem er í eigu systkinana Lydíu, Einars og Alberts. Dætur hennar Lydíu, Iðunn og Lydía Hrönn eyða einnig þó oft sínum sumrum þar.
