Leirufjörður

Leirufjörður er fjörður í Jökulfjörðum á Vestfjörðum. Leirufjörður er ekki hluti af Hornstrandafriðlandinu og tilheyrir sveitarfélaginu Ísafjarðarbæ. Landeigandi lagði veg í óleyfi í fjörðinn frá Snæfjallaströnd, en sá vegur er nú lokaður fyrir umferð. Skriðjökullinn Drangajökull teygir sig niður í fjörðinn, en hann hopaði mjög á 19. öld. Skógrækt er í Leirufirði.  Þessi landafræðigrein sem tengist Íslandi er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.