Miðfjörður (Bakkaflóa)
Miðfjörður er stuttur fjörður í Langanesbyggð. Hann er einn þriggja smáfjarða sem ganga inn úr Bakkaflóa. Hinir eru Finnafjörður og Bakkafjörður og liggur hann á milli. Töluvert æðarvarp er í Miðfirði.
Þessi Íslandsgrein sem tengist landafræði er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.