Kvikmynd ársins
Edduverðlaunin fyrir bíómynd ársins hefur verið gefun árlega af ÍKSA frá stofnun edduverðlaunanna árið 1999.
Ár | Kvikmynd | Leikstjóri | Handrit | Framleiðandi |
---|---|---|---|---|
2012 | Eldfjall | Rúnar Rúnarsson | ||
2011 | Brim | Árni Ólafur Ásgeirsson | ||
2010 | Bjarnfreðarson | Ragnar Bragason | ||
2008 | Brúðguminn | Baltasar Kormákur | ||
2007 | Foreldrar | Ragnar Bragason | ||
2006 | Mýrin | Baltasar Kormákur | ||
2005 | Voksne mennesker | Dagur Kári | ||
2004 | Kaldaljós | Hilmar Oddsson | ||
2003 | Nói albínói | Dagur Kári Pétursson | Dagur Kári Pétursson | Skúli Malmquist Þórir Snær |
2002 | Hafið | Baltasar Kormákur | Baltasar Kormákur Ólafur Haukur Símonarsson |
Sögn |
2001 | Mávahlátur | Ágúst Guðmundsson | Ágúst Guðmundsson | Kristín Atladóttir |
2000 | Englar alheimsins | Friðrik Þór Friðriksson | Einar Már Guðmundsson | Friðrik Þór Friðriksson |
1999 | Ungfrúin góða og húsið | Guðný Halldórsdóttir | Guðný Halldórsdóttir | Halldór Þorgeirsson Snorri Þórisson Eric Crone Crister Nilson |