Edduverðlaunin 2002
Edduverðlaunin 2002 voru afhending Edduverðlauna Íslensku kvikmynda- og sjónvarpsakademíunnar í Þjóðleikhúsinu 10. nóvember 2002. Veitt voru verðlaun í sextán flokkum auk heiðursverðlauna ÍKSA sem var þremur fleira en árið áður. Fagverðlaunum ársins var nú skipt í tvennt og veitt sérstök verðlaun fyrir annars vegar hljóð og mynd og hins vegar útlit myndar. Að auki var bætt við flokkunum „Stuttmynd ársins“ og „Tónlistarmyndband ársins“.
Aðalkynnar hátíðarinnar voru Valgerður Matthíasdóttir og Logi Bergmann Eiðsson.
Kvikmynd Baltasars Kormáks, Hafið, var aðsópsmest á hátíðinni og fékk alls átta verðlaun. Einnig vakti athygli að tölvuteiknuð stuttmynd, Litla lirfan ljóta, fékk tvær tilnefningar og ein verðlaun.
Tilnefningar og handhafar EdduverðlaunannaBreyta
Handhafar verðlauna í hverjum flokki eru feitletraðir og gulllitaðir.
Bíómynd ársinsBreyta
Kvikmynd | Leikstjóri |
---|---|
Fálkar | Friðrik Þór Friðriksson |
Hafið | Baltasar Kormákur |
Regína | María Sigurðsson |
Leikstjóri ársinsBreyta
Leikstjóri | Kvikmynd |
---|---|
Baltasar Kormákur | Hafið |
Gunnar Karlsson | Litla lirfan ljóta |
Óskar Jónasson | 20/20 og Áramótaskaupið 2001 |
Leikkona ársinsBreyta
Leikkona | Kvikmynd |
---|---|
Elva Ósk Ólafsdóttir | Hafið |
Guðrún S. Gísladóttir | Hafið |
Halldóra Geirharðsdóttir | Regína |
Leikari ársinsBreyta
Leikari | Kvikmynd |
---|---|
Gunnar Eyjólfsson | Hafið |
Hilmir Snær Guðnason | Hafið og Reykjavík Guesthouse |
Keith Carradine | Fálkar |
Leikkona ársins í aukahlutverkiBreyta
Leikkona | Kvikmynd |
---|---|
Herdís Þorvaldsdóttir | Hafið |
Kristbjörg Kjeld | Hafið |
Sólveig Arnarsdóttir | Regína |
Leikari ársins í aukahlutverkiBreyta
Leikari | Kvikmynd |
---|---|
Jón Sigurbjörnsson | 20/20 |
Sigurður Skúlason | Hafið og Gemsar |
Þorsteinn Guðmundsson | Maður eins og ég |
Handrit ársinsBreyta
Handritshöfundur | Kvikmynd |
---|---|
Baltasar Kormákur og Ólafur Haukur Símonarson | Hafið |
Árni Óli Ásgeirsson og Róbert Douglas | Maður eins og ég |
Árni Þórarinsson og Páll Pálsson | 20/20 |
Sjónvarpsþáttur ársinsBreyta
Sjónvarpsþáttur | Sjónvarpsstöð |
---|---|
Sjálfstætt fólk | Stöð 2 |
HM 4-4-2 | Sýn |
Af fingrum fram | RÚV |
Fólk með Sirrý | Skjár einn |
Ísland í bítið | Stöð 2 |
Útlit myndarBreyta
Handhafi | Kvikmynd |
---|---|
Ásta Ríkharðsdóttir fyrir leikmynd í | Hvernig sem við reynum og Allir |
Gunnar Karlsson fyrir listræn stjórnun á | Litlu lirfunni ljótu |
Tonie Jan Zetterström fyrir leikmynd í | Hafinu |
Hljóð og myndBreyta
Handhafi | Kvikmynd |
---|---|
Harald Paalgard fyrir kvikmyndatöku | Fálka |
Sigurður Sverrir Pálsson fyrir kvikmyndatöku á | Málaranum og sálminum hans um litinn |
Valdís Óskarsdóttir fyrir klippingu á | Hafinu |
Leikið sjónvarpsverk ársinsBreyta
Sjónvarpsverk | Leikstjóri |
---|---|
Áramótaskaupið 2001 | Óskar Jónasson |
Í faðmi hafsins | Jóakim Reynisson og Lýður Árnason |
20/20 | Óskar Jónasson |
Heimildamynd ársinsBreyta
Stuttmynd ársinsBreyta
Stuttmynd | Leikstjóri |
---|---|
Litla lirfan ljóta | Gunnar Karlsson |
Memphis | Þorgeir Guðmundsson |
Tónlistarmyndband ársinsBreyta
Tónlistamyndband | Hljómsveit | Leikstjóri |
---|---|---|
„If“ | Land og synir | Samúel Bjarki Pétursson Gunnar Páll Ólafsson |
„Á nýjum stað“ | Sálin hans Jóns míns | Samúel Bjarki Pétursson Gunnar Páll Ólafsson |
„Hvernig sem ég reyni“ | Stuðmenn | Sigurður Helgason Jakob Frímann Magnússon |
Fréttamaður ársinsBreyta
Fréttamaður | Sjónvarpsstöð |
---|---|
Árni Snævarr | Stöð 2 |
Brynhildur Ólafsdóttir | Stöð 2 |
G. Pétur Mattíasson | RÚV |
Sjónvarpsmaður ársinsBreyta
Sjónvarpsmaður | Sjónvarpsstöð |
---|---|
Sverrir Þór Sverrisson | Popp Tíví |
Heiðursverðlaun ÍKSA 2002Breyta
Handhafi |
---|
Magnús Magnússon, fyrir tæplega fjörtíu ára farsælan feril sem dagskrárgerðarmaður fyrir sjónvarp. |
Framlag Íslands til forvals ÓskarsinsBreyta
Kvikmynd | Leikstjóri |
---|---|
Hafið | Baltasar Kormákur |