Íslenska kvikmynda- og sjónvarpsakademían

(Endurbeint frá ÍKSA)

Íslenska kvikmynda- og sjónvarpsakademían (skammstafað ÍKSA) er fyrirtæki í eigu Félags kvikmyndagerðarmanna, Framleiðendafélagsins SÍK og Samtaka kvikmyndaleikstjóra, stofnað árið 1999 sem vettvangur hagsmunasamtaka kvikmyndagerðarfólks og sjónvarpsfólks á Íslandi. Fyrirtækið veitir árlega Edduverðlaunin fyrir kvikmyndagerð og dagskrárgerð í sjónvarpi. Fyrirtækið hefur einnig staðið fyrir Stuttmyndahátíð ÍKSA og hélt úti vefritinu og tímaritinu Land og synir.

Ytri tenglar

breyta
   Þessi kvikmyndagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.