Opna aðalvalmynd

Edduverðlaunin eru íslensk sjónvarps- og kvikmyndaverðlaun veitt af Íslensku sjónvarps- og kvikmyndaakademíunni fyrir bestu frammistöðu og verk sérhvers árs í nokkrum verðlaunaflokkum.

Edduverðlaunin voru fyrst veitt 15. nóvember 1999 og hafa verið árlegur viðburður síðan.

VerðlaunaflokkarBreyta

TenglarBreyta