Edduverðlaunin

Edduverðlaunin eru íslensk sjónvarps- og kvikmyndaverðlaun veitt af Íslensku sjónvarps- og kvikmyndaakademíunni fyrir bestu frammistöðu og verk sérhvers árs í nokkrum verðlaunaflokkum.

Edduverðlaunin voru fyrst veitt 15. nóvember 1999 og hafa verið árlegur viðburður síðan.

VerðlaunaflokkarBreyta

Verðlaunaflokkarnir á Edduverðlaununum hafa tekið stöðugum breytingum frá ári til árs. Upphaflega voru veitt verðlaun í átta flokkum en síðan hafa flokkarnir að jafnaði verið um fimmtán talsins.

1999 2000 2001 2002 2003 2004 2005 2006 2007
Kvikmynd
Leikstjóri
Leikari Leikari í aðalhlutverki Leikari/leikkona í aðalhlutverki Leikari í aðalhlutverki
Leikkona í aðalhlutverki Leikkona í aðalhlutverki
Leikkona Leikari í aukahlutverki Leikari/leikkona í aukahlutverki
Leikkona í aukahlutverki
Heimildarmynd
Leikið sjónvarpsefni/ stuttmynd Stuttmynd
Leikið sjónvarpsefni Leikið sjónvarpsefni Leikið sjónvarpsefni
Sjónvarpsþáttur Frétta-/viðtalsþáttur
Menningar-/lífstílsþáttur
Skemmtiþáttur
Vinsælasti sjónvarpsmaður
Sjónvarpsfréttamaður
Tónlistamyndband
Handrit
Fagverðlaun Útlit myndar
Hljóð og mynd Myndataka og klipping Myndataka og klipping
Hljóð og tónlist
Heiðursverðlaun ÍKSA

TenglarBreyta

   Þessi kvikmyndagrein sem tengist Íslandi er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.