Edduverðlaunin 2019

Edduverðlaunin 2019 voru veitt á hátíð í Austurbæ í Reykjavík 22. febrúar 2019. Kynnir kvöldsins var Logi Bergmann Eiðsson. Rætt var um óvenju harða samkeppni um verðlaun fyrir kvikmynd ársins. Lof mér að falla var með flestar tilnefningar, en Kona fer í stríð vann verðlaunin.

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.