Foreldrar er íslensk kvikmynd frá árinu 2007. Leikstjóri er Ragnar Bragason. Myndin hlaut fimm Eddur á uppskeruhátíð Íslensku kvikmynda- og sjónvarpsakademíunnar árið 2007 fyrir kvikmynd ársins, handrit ársins, leikstjóri ársins, besti leikarinn og besta leikkonan.

Foreldrar
LeikstjóriRagnar Bragason
HandritshöfundurRagnar Bragason
Víkingur Kristjánsson
Nanna Kristín Magnúsdóttir
Ingvar Eggert Sigurðsson
FramleiðandiVíkingur Kristjánsson
Nanna Kristín Magnúsdóttir
Ingvar Eggert Sigurðsson
Leikarar
FrumsýningFáni Íslands 19. janúar, 2007
Lengd~90 mín.
Tungumálíslenska
UndanfariBörn
  Þessi kvikmyndagrein sem tengist Íslandi er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.