Listi fjölmennustu eyja heims

Listi fjölmennustu eyja heims er skrá yfir allar þær eyjar í heimi þar sem íbúar eru 500 þúsund eða fleiri. Skiptir þá ekki máli hvort eyjan sé sjálfstætt ríki, er hluti af eyríki eða er skipt milli tveggja eða fleiri ríkja.

Listi fjölmennustu eyja heimsBreyta

Eyjar með fleiri en 10 milljón íbúaBreyta

Röð Eyja Ríki Heimsálfa Íbúar
1 Java Indónesía Asía 132,9 milljónir
2 Honsú Japan Asía 104 milljónir
3 Stóra Bretland Bretland1) Evrópa 60,4 milljónir
4 Súmatra Indónesía Asía 47 milljónir
5 Lúson Filippseyjar Asía 46,2 milljónir
6 Taívan Taívan - Kína2) Asía 23,2 milljónir
7 Srí Lanka Srí Lanka Asía 20,8 milljónir
8 Madagaskar Madagaskar Afríka 20,7 milljónir
9 Hispaníóla Dóminíska lýðveldið, Haítí Mið-Ameríka 19,9 milljónir
10 Mindanaó Filippseyjar Asía 19,8 milljónir
11 Borneó Indónesía, Malasía, Brúnei Asía 19,7 milljónir
12 Súlavesí Indónesía Asía 17,3 milljónir
13 Salsette Indland Asía 15,1 milljón
14 Kýúsú Japan Asía 13,2 milljónir
15 Kúba Kúba Mið-Ameríka 11,1 milljón

Athugasemdir:

 • 1) England, Skotland, Wales
 • 2) Óljóst hvort telja má Taívan sem sjálfstætt ríki eða hvort það tilheyrir formlega Kína

Eyjar með 1 milljón til 10 milljón íbúaBreyta

Röð Eyja Ríki Heimsálfa Íbúar
16 Haínan Kína Asía 8,6 milljónir
17 Long Island Bandaríkin Norður-Ameríka 7,5 milljónir
18 Nýja-Gínea Papúa Nýja-Gínea, Indónesía Asía, Eyjaálfa 6,4 milljónir
19 Írland Írland, Norður-Írland Evrópa 6 milljónir
20 Hokkaídó Japan Asía 5,5 milljónir
21 Újong Singapúr Asía 5 milljónir
22 Sikiley Ítalía Evrópa 5 milljónir
23 Negros Filippseyjar Asía 4,1 milljón
24 Síkokú Japan Asía 3,9 milljónir
25 Balí Indónesía Asía 3,8 milljónir
26 Panay Filippseyjar Asía 3,8 milljónir
27 Púertó Ríkó Púertó Ríkó - (Bandaríkin)1) Mið-Ameríka 3,7 milljónir
28 Madúra Indónesía Asía 3,6 milljónir
29 Cebu Indónesía Asía 3,3 milljónir
30 Lombok Indónesía Asía 3,1 milljón
31 Norðurey Nýja-Sjáland Eyjaálfa 3 milljónir
32 Tímor Austur-Tímor, Indónesía Asía 2,7 milljónir
33 Jamaíka Jamaíka Mið-Ameríka 2,7 milljónir
34 Songsan Daó Kína Asía 2,2 milljónir
35 Sjáland Danmörk Evrópa 2,2 milljónir
36 Leyte Filippseyjar Asía 2,1 milljón
37 Île de Montréal Kanada Norður-Ameríka 1,8 milljónir
38 Xiamen Kína Asía 1,8 milljónir
39 Flóres (Indónesía) Indónesía Asía 1,8 milljónir
40 Bhola Bangladess Asía 1,6 milljónir
41 Sardinía Ítalía Evrópa 1,6 milljónir
42 Samar Filippseyjar Asía 1,6 milljónir
43 Manhattan Bandaríkin Norður-Ameríka 1,6 milljónir
44 Súmbava Indónesía Asía 1,3 milljónir
45 Máritíus Máritíus Asía 1,3 milljónir
46 Okínava Japan Asía 1,2 milljónir
47 Bóhol Filippseyjar Asía 1,2 milljónir
48 Hong Kong Kína Asía 1,1 milljón
49 Mindóró Filippseyjar Asía 1,1 milljón
50 Kýpur Kýpur - (Tyrkland)2) Asía 1 milljón
51 Saó Lúís Brasilía Suður-Ameríka 1 milljón
52 Trínidad Trínidad og Tóbagó Mið-Ameríka 1 milljón
53 Suðurey Nýja-Sjáland Eyjaálfa 1 milljón

Athugasemdir:

 • 1) Púertó Ríkó er sérstakt verndarsvæði Bandaríkjanna en er ekki fylki
 • 2) Norðurhluti Kýpur er ekki alþjóðlega viðurkennt ríki, því telst það til Tyrklands

Eyjar með 500 þúsund til 1 milljón íbúaBreyta

Listi þessi er háður tíðum breytingum, eftir fjölgun íbúa viðkomandi eyja.

Röð Eyja Ríki Heimsálfa Íbúar
54 Oahu Bandaríkin Eyjaálfa 953 þúsund
55 Teneriffa Spánn Evrópa 906 þúsund
56 Majorka Spánn Evrópa 862 þúsund
57 Penang Malasía Asía 860 þúsund
58 Gran Canaria Spánn Evrópa 848 þúsund
59 Réunion Frakkland Asía 793 þúsund
60 Masbate Filippseyjar Asía 768 þúsund
61 Vancouver Island Kanada Norður-Ameríka 748 þúsund
62 Batam Indónesía Asía 700 þúsund
63 Sakalíneyja Rússland Asía 673 þúsund
64 Chongming Daó Kína Asía 658 þúsund
65 Nías Indónesía Asía 639 þúsund
66 Bangka Indónesía Asía 626 þúsund
67 Krít Grikkland Evrópa 623 þúsund
68 Sansibar Tansanía Afríka 619 þúsund
69 Viti Levú Fídjieyjar Eyjaálfa 580 þúsund
70 Jejú Suður-Kórea Asía 560 þúsund
71 Barein Barein Asía 539 þúsund
72 Tasmanía Ástralía Eyjaálfa 507 þúsund
73 Zhoushan Kína Asía 502 þúsund
74 Búton Indónesía Asía 500 þúsund

Fjölmennustu eyjar eftir heimsálfumBreyta

AfríkaBreyta

Röð Eyja Ríki Íbúar
1 Madagaskar Madagaskar 20,7 milljónir
2 Máritíus Máritíus 1,3 milljónir
3 Sansibar Tansanía 619 þúsund
4 Pemba Tansanía 350 þúsund
5 Stóra-Kómoreyja Kómoreyjar 345 þúsund
6 Anjouan Kómoreyjar 270 þúsund
7 Santíagó Grænhöfðaeyjar 266 þúsund
8 Mayotte Frakkland - (Kómoreyjar)1) 162 þúsund
9 Úkúreve Tansanía 150 þúsund
10 Mombasa Kenía 146 þúsund
11 Saó Tóme Saó Tóme og Prinsípe 139 þúsund

Athugasemdir:

 • 1) Kómoreyjar gera tilkall til eyjarinnar en íbúarnir kusu áframhaldandi stjórn Frakka

Ameríka (í heild)Breyta

Röð Eyja Ríki Íbúar
1 Hispaníóla Dómíniska lýðveldið, Haítí 19,9 milljónir
2 Kúba Kúba 11,1 milljón
3 Long Island Bandaríkin 7,5 milljónir
4 Púertó Ríkó Púertó Ríkó - (Bandaríkin)1) 3,7 milljónir
5 Île de Montréal Kanada 1,8 milljónir
6 Manhattan Bandaríkin 1,6 milljónir
7 Saó Lúís Brasilía 1 milljón
8 Trinidad Trinidad og Tóbagó 1 milljón
9 Vancouver Island Kanada 748 þúsund
10 Nýfundnaland Kanada 479 þúsund
11 Staten Island Bandaríkin 477 þúsund
12 Ilha de Governador Brasilía 450 þúsund
13 Isla Margarita Venesúela 436 þúsund
14 Martinique Frakkland 401 þúsund
15 Laval Kanada 368 þúsund
16 Île Jésus Kanada 339 þúsund
17 Santa Katarína Brasilía 315 þúsund

Athugasemdir:

 • 1) Púertó Ríkó er sérstakt verndarsvæði Bandaríkjanna en er ekki fylki

AsíaBreyta

Röð Eyja Ríki Íbúar
1 Java Indónesía 132 milljónir
2 Honsú Japan 104 milljónir
3 Súmatra Indónsía 47 milljónir
4 Lúson Filippseyjar 46 milljónir
5 Taívan Taívan - (Kína)1) 23 milljónir
6 Srí Lanka Srí Lanka 20 milljónir
7 Mindanaó Filippseyjar 19 milljónir
8 Borneó Indónesía, Malasía, Brúnei 19 milljónir
9 Súlavesí Indónesía 17 milljónir
10 Salsette Indland 15 milljónir
11 Kýúsu Japan 13 milljónir
12 Haínan Kína 8,6 milljónir
13 Hokkaídó Japan 5,5 milljónir
14 Újong Singapúr 5 milljónir
15 Negros Filippseyjar 4,1 milljón
16 Síkokú Japan 3,9 milljónir
17 Balí Indónesía 3,8 milljónir
18 Panay Filippseyjar 3,8 milljónir
19 Madúra Indónesía 3,6 milljónir
20 Cebu Filippseyjar 3,2 milljónir

Athugasemdir:

 • 1) Óljóst hvort telja má Taívan sem sjálfstætt ríki eða hvort það tilheyrir formlega Kína

EvrópaBreyta

Röð Eyja Ríki Íbúar
1 Stóra Bretland Bretland1) 60 milljónir
2 Írland Írland, Norður Írland 6 milljónir
3 Sikiley Ítalía 5 milljónir
4 Sjáland Danmörk 2,2 milljónir
5 Sardinía Ítalía 1,6 milljónir
6 Teneriffa Spánn 906 þúsund
7 Majorka Spánn 862 þúsund
8 Krít Grikkland 623 þúsund
9 Fjón Danmörk 447 þúsund
10 Malta Malta 373 þúsund
11 Flevopolder Holland 317 þúsund
12 Ísland Ísland2) 325 þúsund
13 Vendsyssel-Thy Danmörk3) 306 þúsund
14 Korsíka Frakkland 281 þúsund
15 Madeira Portúgal 245 þúsund

Athugasemdir:

 • 1) England, Skotland, Wales
 • 2) Án Vestmannaeyja og aðrar byggðar eyjar við Ísland
 • 3) Landtenging við Jótland með brúm

EyjaálfaBreyta

Röð Eyja Ríki Íbúar
1 Nýja-Gínea1) Papúa Nýja-Gínea, Indónesía 6,4 milljónir
2 Norðurey Nýja-Sjáland 3 milljónir
3 Suðurey Nýja-Sjáland 1 milljón
4 Oahu Bandaríkin 953 þús
5 Viti Levú Fídjieyjar 580 þús
6 Tasmanía Ástralía 507 þús
7 Nýja-Bretland Papúa Nýja-Gínea 404 þús
8 Nýja-Kaledónía Frakkland 205 þús
9 Hawai'i2) Bandaríkin 185 þús
10 Tahití Franska Pólýnesía - (Frakkland)3) 178 þús
11 Gvam Gvam - (Bandaríkin)4) 173 þús
12 Bougainville Papúa Nýja-Gínea 160 þús

Athugasemdir:

 • 1) Nýja-Gínea skiptist í tvennt og tilheyrir austurhlutinn, Papúa, til Eyjaálfu, en vesturhlutinn tilheyrir Indónesíu, sem er í Asíu
 • 2) Eyjan Hawai'i, ekki allur eyjaklasinn Havaí
 • 3) Franskt yfirráðasvæði
 • 4) Bandarískt yfirráðasvæði

Tengd efniBreyta