Xiamen er borg í Fujian-héraði á suðausturströnd Kína. Borgin liggur við Taívansund og eyjarnar Kinmen sem eru undir stjórn Taívan eru aðeins 4 km undan ströndinni. Íbúar borgarinnar eru um 3,5 milljónir en stórborgarsvæðið tengist Quanzhou í norðri og Zhangzhou í vestri og myndar þannig þéttbýli með yfir 5 milljón íbúa.

Xiamen
Puzzle stub.svg  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.