Fáni Sardiníu
Gervihnattarmynd af Sardiníu.

Sardinía (sardínska Sardigna, Sardinna eða Sardinnia, ítalska Sardegna, forníslenska Sardínarey) er ein eyja Ítalíu. Höfuðstaður hennar er borgin Cagliari.

Sardinía er næststærsta eyja Miðjarðarhafs.

Hæsti tindur er Perdas Carpìas, 1 834 metrar.


Héruð Ítalíu Fáni Ítalíu
Abrútsi · Apúlía · Basilíkata · Emilía-Rómanja · Fjallaland · Kalabría · Kampanía · Langbarðaland · Latíum · Lígúría · Marke · Mólíse · Toskana · Úmbría · Venetó
Ágústudalur · Friúlí · Sardinía · Sikiley · Trentínó-Suður-Týról
  Þessi landafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.