Sardinía

hérað á Ítalíu

Sardinía (ítalska: Sardegna; sardínska: Sardigna, Sardinna eða Sardinnia; forníslenska: Sardínarey) er ein eyja Ítalíu. Höfuðstaður hennar er borgin Cagliari. Sardinía er næststærsta eyja Miðjarðarhafs. Hæsti tindur er Perdas Carpìas, 1.834 metrar.

Sardinía
Fáni Sardiníu
Skjaldarmerki Sardiníu
Staðsetning Sardiníu á Ítalíu
Staðsetning Sardiníu á Ítalíu
Hnit: 40°0′0″N 9°0′0″A / 40.00000°N 9.00000°A / 40.00000; 9.00000
Land Ítalía
HöfuðborgCagliari
Flatarmál
 • Samtals24.106 km2
Mannfjöldi
 (2024)[1]
 • Samtals1.569.832
 • Þéttleiki65/km2
TímabeltiUTC+01:00 (CET)
 • SumartímiUTC+02:00 (CEST)
ISO 3166 kóðiIT-88
Vefsíðawww.regione.sardegna.it Breyta á Wikidata
Gervihnattarmynd af Sardiníu.

Tilvísanir

breyta
  1. „Regione Sardegna“. tuttitalia.it (ítalska). Sótt 27. nóvember 2024.

Tenglar

breyta
   Þessi landafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.