Madúra er eyja sem spannar 4 000 km2 og liggur norðaustur af Java. Brúin Súramadú sem opnuð var fyrir almennri umferð júní 2009 og er lengsta brú Indónesíu liggur yfir Madúra-sund sem skilur eyjarnar að.