Listi yfir elstu manneskjur á Íslandi

Þetta er listi yfir elstu manneskjur Íslands (yfir 105 ár), raðað eftir ævilengd.


Sæti Nafn Kyn Fæðingard. Dánardagur Aldur
1 Guðrún Björg Björnsdóttir Kona 20. október 1888 26. ágúst 1998 Dauði í Kanada 109 ár, 310 dagar
2 Dóra Ólafsdóttir kona 6. juli 1912 4. februar 2022 109 ar, 215 dagar
3 Jensína Andrésdóttir Kona 10. nóvember 1909 18. apríl 2019 109 ár, 159 dagar
4 Sólveig Pálsdóttir Kona 20. ágúst 1897 28. október 2006 109 ár, 69 dagar
5 Guðfinna Einarsdóttir Kona 2. febrúar 1897 1. apríl 2006 109 ár, 58 dagar
6 Guðríður Guðbrandsdóttir Kona 23. maí 1906 25. júní 2015 109 ár, 33 dagar
7 Guðrún Jónsdóttir Kona 9. ágúst 1906 12. desember 2014 108 ár, 125 dagar
8 Halldóra Bjarnadóttir Kona 15. október 1873 27. nóvember 1981 108 ár, 43 dagar
9 Georg Breiðfjörð Ólafsson Karl 26. mars 1909 22. febrúar 2017 107 ár, 333 dagar
10 Jóhanna Stefánsdóttir Kona 4. desember 1873 26. júlí 1981 Dauði í Kanada 107 ár, 234 dagar
11 Elín Magnúsdóttir Kona 4. nóvember 1895 25. febrúar 2003 107 ár, 113 dagar
12 Torfhildur Torfadóttir Kona 24. maí 1904 22. ágúst 2011 107 ár, 90 dagar
13 Málfríður Jónsdóttir Kona 29. ágúst 1896 7. nóvember 2003 107 ár, 70 dagar
14 Aldís Einarsdóttir Kona 4. nóvember 1884 31. ágúst 1991 106 ár, 300 dagar
15 Helga Brynjólfsdóttir Kona 1. júní 1847 2. desember 1953 106 ár, 184 dagar
16 Guðný Ásbjörnsdóttir Kona 20. september 1907 8. mars 2014 106 ár, 169 dagar
17 Ingiríður Vilhjálmsdóttir Kona 14. nóvember 1906 18. maí 2013 106 ár, 138 dagar
18 Kristín Petrea Sveinsdóttir Kona 24. ágúst 1894 18. nóvember 2000 106 ár, 86 dagar
19 Jenný Guðmundsdóttir Kona 23. janúar 1879 14. apríl 1985 106 ár, 81 dagur
20 María Magdalena Andrésdóttir Kona 22. júlí 1859 3. september 1965 106 ár, 43 dagar
21 Helgi Símonarson Karl 13. september 1895 24. ágúst 2001 105 ár, 345 dagar
22 Sigurður Sólmundur Þorvaldsson Karl 23. janúar 1884 21. desember 1989 105 ár, 333 dagar
23 Margrét Hannesdóttir Kona 23. desember 1910 8. október 2016 105 ár, 289 dagar
25 Kristín Guðmundsdóttir Kona 11. maí 1902 8. janúar 2008 105 ár, 242 dagar
26 Valgerður Steinunn Friðriksdóttir Kona 3. maí 1889 8. nóvember 1994 105 ár, 189 dagar
27 Guðmundur Daðason Karl 13. nóvember 1900 12. maí 2006 105 ár, 180 dagar
28 Þuríður Samúelsdóttir Kona 19. júní 1903 2. ágúst 2008 105 ár, 44 dagar
29 Anna Margrét Franklínsdóttir Kona 15. júní 1910 5. júlí 2015 105 ár, 20 dagar

Tilvísanir

breyta