Listi yfir elstu manneskjur á Íslandi
Þetta er listi yfir elstu manneskjur Íslands (yfir 105 ár), raðað eftir ævilengd.
Þessi greinarhluti þarfnast hreingerningar svo hann hæfi betur hér á Wikipedia. Eftir að greinin hefur verið löguð má fjarlægja þessi skilaboð. Aðalvandamál þessa greinarhluta: Þessi tafla var síðast uppfærð 2017 |
Sæti | Nafn | Kyn | Fæðingard. | Dánardagur | Aldur |
---|---|---|---|---|---|
1 | Guðrún Björg Björnsdóttir | Kona | 20. október 1888 | 26. ágúst 1998 | 109 ár, 310 dagar |
2 | Dóra Ólafsdóttir | kona | 6. juli 1912 | 4. februar 2022 | 109 ar, 215 dagar |
3 | Jensína Andrésdóttir | Kona | 10. nóvember 1909 | 18. apríl 2019 | 109 ár, 159 dagar |
4 | Sólveig Pálsdóttir | Kona | 20. ágúst 1897 | 28. október 2006 | 109 ár, 69 dagar |
5 | Guðfinna Einarsdóttir | Kona | 2. febrúar 1897 | 1. apríl 2006 | 109 ár, 58 dagar |
6 | Guðríður Guðbrandsdóttir | Kona | 23. maí 1906 | 25. júní 2015 | 109 ár, 33 dagar |
7 | Guðrún Jónsdóttir | Kona | 9. ágúst 1906 | 12. desember 2014 | 108 ár, 125 dagar |
8 | Halldóra Bjarnadóttir | Kona | 15. október 1873 | 27. nóvember 1981 | 108 ár, 43 dagar |
9 | Georg Breiðfjörð Ólafsson | Karl | 26. mars 1909 | 22. febrúar 2017 | 107 ár, 333 dagar |
10 | Jóhanna Stefánsdóttir | Kona | 4. desember 1873 | 26. júlí 1981 | 107 ár, 234 dagar |
11 | Elín Magnúsdóttir | Kona | 4. nóvember 1895 | 25. febrúar 2003 | 107 ár, 113 dagar |
12 | Torfhildur Torfadóttir | Kona | 24. maí 1904 | 22. ágúst 2011 | 107 ár, 90 dagar |
13 | Málfríður Jónsdóttir | Kona | 29. ágúst 1896 | 7. nóvember 2003 | 107 ár, 70 dagar |
14 | Aldís Einarsdóttir | Kona | 4. nóvember 1884 | 31. ágúst 1991 | 106 ár, 300 dagar |
15 | Helga Brynjólfsdóttir | Kona | 1. júní 1847 | 2. desember 1953 | 106 ár, 184 dagar |
16 | Guðný Ásbjörnsdóttir | Kona | 20. september 1907 | 8. mars 2014 | 106 ár, 169 dagar |
17 | Ingiríður Vilhjálmsdóttir | Kona | 14. nóvember 1906 | 18. maí 2013 | 106 ár, 138 dagar |
18 | Kristín Petrea Sveinsdóttir | Kona | 24. ágúst 1894 | 18. nóvember 2000 | 106 ár, 86 dagar |
19 | Jenný Guðmundsdóttir | Kona | 23. janúar 1879 | 14. apríl 1985 | 106 ár, 81 dagur |
20 | María Magdalena Andrésdóttir | Kona | 22. júlí 1859 | 3. september 1965 | 106 ár, 43 dagar |
21 | Helgi Símonarson | Karl | 13. september 1895 | 24. ágúst 2001 | 105 ár, 345 dagar |
22 | Sigurður Sólmundur Þorvaldsson | Karl | 23. janúar 1884 | 21. desember 1989 | 105 ár, 333 dagar |
23 | Margrét Hannesdóttir | Kona | 23. desember 1910 | 8. október 2016 | 105 ár, 289 dagar |
25 | Kristín Guðmundsdóttir | Kona | 11. maí 1902 | 8. janúar 2008 | 105 ár, 242 dagar |
26 | Valgerður Steinunn Friðriksdóttir | Kona | 3. maí 1889 | 8. nóvember 1994 | 105 ár, 189 dagar |
27 | Guðmundur Daðason | Karl | 13. nóvember 1900 | 12. maí 2006 | 105 ár, 180 dagar |
28 | Þuríður Samúelsdóttir | Kona | 19. júní 1903 | 2. ágúst 2008 | 105 ár, 44 dagar |
29 | Anna Margrét Franklínsdóttir | Kona | 15. júní 1910 | 5. júlí 2015 | 105 ár, 20 dagar |