Diego Forlán (fæddur 19. maí 1979) er úrúgvæskur fyrrum knattspyrnumaður. Forlan spilaði víða. Tímabilið 2002–03 vann hann ensku deildina með Manchester United og FA Cup 2003–04. Hann varð markahæstur í La Liga með Atletico Madrid og vann evrópudeildina með liðinu. Forlan lagði skóna á hilluna árið 2019 eftir að hafa spilað í Asíu. Á HM 2010 var hann markahæstur. Hann spilaði 112 leiki og skoraði 36 mörk með landsliðinu.

Diego Forlán
Upplýsingar
Fullt nafn Diego Forlán
Fæðingardagur 19. maí 1979 (1979-05-19) (45 ára)
Fæðingarstaður    Montevideo, Úrúgvæ
Hæð 1,80 m
Leikstaða Framherji
Meistaraflokksferill1
Ár Lið Leikir (mörk)
1997-2002 Independiente 80 (37)
2002-2004 Manchester United 63 (10)
2004-2007 Villarreal 106 (54)
2007-2011 Atlético Madrid 134 (74)
2011-2012 Internazionale Milano 18 (2)
2012-2014 Internacional 34 (10)
2014-2015 Cerezo Osaka 42 (17)
2015-2016 Peñarol 30 (8)
2016 Mumbai City 11 (5)
2018 Kitchee 7 (5)
Landsliðsferill
2002-2014 Úrúgvæ 112 (36)
Þjálfaraferill
2020
2021
CA Peñarol
Atenas

1 Leikir með meistaraflokkum og mörk
talið í aðaldeild liðsins.

Tölfræði

breyta
Úrúgvæ
Ár Leikir Mörk
2002 5 2
2003 7 5
2004 11 2
2005 9 2
2006 3 0
2007 9 5
2008 7 3
2009 9 3
2010 11 7
2011 13 3
2012 9 1
2013 14 3
2014 5 0
Heild 112 36

Tenglar

breyta
   Þessi knattspyrnugrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.