Mesut Özil

Mesut Özil (fæddur 15. október 1988) er þýskur knattspyrnumaður. Hann spilar sem miðjumaður fyrir Arsenal og þýska landsliðið.

Mesut Özil
  Þetta æviágrip sem tengist knattspyrnu er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.