Yaya Touré
Gnégnéri Yaya Touré (fæddur þann 13. maí árið 1983 í Bouaké) er knattspyrnumaður frá Fílabeinsströndinni. Touré lék m.a með Manchester City F.C. og FC Barcelona og einnig fyrir landslið Fílabeinsstrandarinnar. Yaya Touré er litli bróðir Kolo Touré og stóri bróðir Ibrahim Touré, sem dó í júni árið 2014.
Félög
breyta- 2001-2003: Beveren
- 2003-2005: Metalurh Donetsk
- 2005-2006: Olympiacos
- 2006-2007: AS Monaco
- 2007-2010: FC Barcelona
- 2010-2018 Manchester City F.C.
- 2018 Olimpiacos
- 2019-2020 Qingdao Huanghai