Samuel Eto'o

Samuel Eto'o (fæddur 10. mars 1981 í Douala) er knattspyrnumaður frá Kamerún. Hann hefur meðal annars leikið með , Mallorca og Barcelona á Spáni, Chelsea F.C. á Englandi og Inter Milan á Ítalíu.

Samuel Eto'o


  Þetta æviágrip sem tengist knattspyrnu er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.