Listi yfir forseta Bandaríkjanna
Eftirfarandi er listi yfir alla forseta Bandaríkjanna frá upphafi til nútímans. Á listanum eru einungis þeir sem hafa verið svarnir í embætti eftir að stjórnarskrá Bandaríkjanna var samþykkt árið 1789. Á listanum er enginn sem hefur einungis gegnt embættisverkum forseta Bandaríkjanna í fjarveru kjörins forseta samkvæmt 25. viðauka stjórnarskrár Bandaríkjanna.
Tölurnar gefa til kynna hvar í röð kjörinna forseta viðkomandi er. Til dæmis gegndi George Washington embættinu tvö kjörtímabil í röð og er talinn fyrsti forseti Bandaríkjanna (en ekki fyrsti og annar). Gerald Ford tók við embætti eftir að Richard Nixon sagði af sér og gegndi embættinu út annað kjörtímabil Nixons. Sú staðreynd að Ford var ekki kosinn í embættið hefur ekki áhrif á talninguna, sem gerir hann að 38. forseta Bandaríkjanna. Grover Cleveland gegndi embættinu tvisvar en ekki tvö kjörtímabil í röð og er því talinn bæði 22. og 24. forseti Bandaríkjanna. Af þessum sökum eru 44 forsetar á listanum en eru í raun einungis 43 einstaklingar allt í allt.
Litirnir gefa til kynna stjórnmálaflokk viðkomandi forseta.
Tilvísanir Breyta
- ↑ 1,00 1,01 1,02 1,03 1,04 1,05 1,06 1,07 1,08 1,09 1,10 Lést af náttúrulegum orsökum í embætti.
- ↑ 2,0 2,1 2,2 Sagði af sér.
- ↑ Fyrrum demókrati sem bauð sig fram sem viggi. Lenti í útistöðum við forystu vigga á þinginu og var rekinn úr flokknum 1841.
- ↑ 4,0 4,1 4,2 4,3 Ráðinn af dögum.
- ↑ 5,0 5,1 Demókrati sem bauð sig fram með repúblikanum Lincoln undir nafni Sambandsflokksins.