Martin Van Buren

Martin Van Buren (5. desember 178224. júlí 1862) var áttundi forseti Bandaríkjanna og þjónaði því embætti frá 1837 til 1841. Hann var einnig fyrsti forsetinn sem var ekki af enskum, írskum, velskum eða skoskum uppruna ásamt því að vera fyrsti forsetinn sem hafði ekki ensku að móðurmáli, en hann ólst upp hollensku mælandi.

Martin Van Buren


Fyrirrennari:
Andrew Jackson
Forseti Bandaríkjanna
(18371841)
Eftirmaður:
William Henry Harrison


  Þetta æviágrip sem tengist sögu og stjórnmálum er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
  Þessi Bandaríkja-tengda grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.