John C. Calhoun

7. varaforseti Bandaríkjanna

John Caldwell Calhoun (18. mars 1782 í Abbeville, Karólínu31. mars 1850 í Washington D.C.) var sjöundi varaforseti Bandaríkjanna (18251832) og einn af fremstu stjórnmálamönnum frá suðurríkjum Bandaríkjanna á fyrri helmingi nítjándu aldar, jafnt í ræðu sem riti. Hann var annar tveggja varaforseta í sögu Bandaríkjanna til að þjóna undir tveimur forsetum (hinn var George Clinton), þeim John Quincy Adams og Andrew Jackson. Hann var einnig annar tveggja varaforseta til að segja af sér embætti (hinn var Spiro T. Agnew).

John C. Calhoun
  Þetta æviágrip sem tengist sögu og Bandaríkjunum er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.