Andrew Johnson
17. forseti Bandaríkjanna
Andrew Johnson (29. desember 1808 – 31. júlí 1875) var 17. forseti Bandaríkjanna og þjónaði því embætti frá 1865 til 1869. Hann tók við embætti eftir morðið á Abraham Lincoln.

Fyrirrennari: Abraham Lincoln |
|
Eftirmaður: Ulysses S. Grant |
