Herbert Hoover
31. forseti Bandaríkjanna
Herbert Clark Hoover (10. ágúst 1874 – 20. október 1964) var 31. forseti Bandaríkjanna frá 4. mars 1929 til 4. mars 1933 fyrir repúblikana. Hann átti upptökin að nokkrum mikilvægum umbótum en er fyrst og fremst minnst fyrir heimskreppuna 1929 og þau vandræði sem fylgdu í kjölfarið.
Herbert Hoover | |
---|---|
Forseti Bandaríkjanna | |
Í embætti 4. mars 1929 – 4. mars 1933 | |
Varaforseti | Charles Curtis |
Forveri | Calvin Coolidge |
Eftirmaður | Franklin D. Roosevelt |
Persónulegar upplýsingar | |
Fæddur | 10. ágúst 1874 West Branch, Iowa, Bandaríkjunum |
Látinn | 20. október 1964 (90 ára) New York-borg, New York, Bandaríkjunum |
Stjórnmálaflokkur | Repúblikanaflokkurinn |
Maki | Lou Henry (g. 1899; d. 1944) |
Trúarbrögð | Kvekari |
Börn | 2 |
Háskóli | Stanford-háskóli (BS) |
Undirskrift |
Hoover-stíflan er nefnd í höfuðið á honum.
Fyrirrennari: Calvin Coolidge |
|
Eftirmaður: Franklin D. Roosevelt |
Þetta æviágrip sem tengist sögu og stjórnmálum er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.