Nelson Aldrich Rockefeller (8. júlí 1908 – 26. janúar 1979) var bandarískur stjórnmála- og viðskiptamaður. Hann var 41. varaforseti Bandaríkjanna frá 1974 til 1977 í forsetatíð Geralds Ford. Áður sat hann sem 49. ríkisstjóri New York-fylkis. Nelson Rockefeller var af hinni auðugu Rockefeller-ætt og var sonarsonur auðkýfingsins Johns D. Rockefeller.[1]

Nelson Rockefeller
Nelson Rockefeller árið 1975.
Varaforseti Bandaríkjanna
Í embætti
19. desember 1974 – 20. janúar 1977
ForsetiGerald Ford
ForveriGerald Ford
EftirmaðurWalter Mondale
Fylkisstjóri New York
Í embætti
1. janúar 1959 – 18. desember 1973
VararíkisstjóriMalcolm Wilson
ForveriW. Averell Harriman
EftirmaðurMalcolm Wilson
Persónulegar upplýsingar
Fæddur8. júlí 1908
Bar Harbor, Maine, Bandaríkjunum
Látinn26. janúar 1979 (70 ára) New York-borg, New York, Bandaríkjunum
ÞjóðerniBandarískur
StjórnmálaflokkurRepúblikanaflokkurinn
MakiMary Todhunter Clark (g. 1930; sk. 1962)​
Margaretta Large Fitler (g. 1963)
Börn7
HáskóliDartmouth-háskóli (BA)
Undirskrift

Tilvísanir

breyta
  1. Einar Már Jónsson (25. ágúst 1974). „Nelson Rockefeller: auðkýfingur og varaforseti“. Þjóðviljinn. bls. 7.


Fyrirrennari:
Gerald Ford
Varaforseti Bandaríkjanna
(1974 – 1977)
Eftirmaður:
Walter Mondale


   Þetta æviágrip sem tengist Bandaríkjunum og stjórnmálum er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.