Nelson Rockefeller

Nelson Aldrich Rockefeller (8. júlí 1908 – 26. janúar 1979) var bandarískur stjórnmála- og viðskiptamaður. Hann var 41. varaforseti Bandaríkjanna frá 1974 til 1977 í forsetatíð Geralds Ford. Áður sat hann sem 49. ríkisstjóri New York-fylkis.

Nelson Rockefeller árið 1975.
Fyrirrennari:
Gerald Ford
Varaforseti Bandaríkjanna
(1974 – 1977)
Eftirmaður:
Walter Mondale


Wiki letter w.svg  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.