2025
ár
Árið 2025 (MMXXV í rómverskum tölum) verður í gregoríanska tímatalinu almennt ár sem byrjar á miðvikudegi.
Árþúsund: | 3. árþúsundið |
---|---|
Aldir: | |
Áratugir: | |
Ár: |
Fyrirhugaðir atburðirBreyta
Júní-júlíBreyta
- Evrópukeppni kvenna í knattspyrnu kvenna verður haldin í Sviss.
- Fyrirhugað er að Þjóðarhöll rísi í Laugardal í stað Laugardalshallar.