Leikstjóri ársins
verðlaunaflokkur á Edduverðlaununum
(Endurbeint frá Leikstjórn ársins)
Leikstjóri ársins er verðlaunaflokkur Edduverðlaunanna sem hafa verið veitt árlega af ÍKSA frá stofnun árið 1999. Baltasar Kormákur, Dagur Kári og Ragnar Bragason eiga metið yfir flest Edduverðlaun í þessum flokki, það er þrjár Eddur hver. Aðeins ein kona hefur fengið þessi verðlaun, Guðný Halldórsdóttir, sem fékk þau fyrst.