Fangavaktin er sjónvarpsþáttaröð sem var frumsýnd 27. september 2009 og er þriðji hluti Vakta-seríunnar (þar sem fyrsti og annar hlutinn voru Næturvaktin og Dagvaktin). Fangavaktin fjallar um þá Georg Bjarnfreðarson, Ólaf Ragnar Hannesson og Daníel Sævarsson og ævintýri þeirra. Þáttaröðin er sýnd á Stöð 2.

Fangavaktin
TegundGamanþáttur
HandritJóhann Ævar Grímsson
Jón Gnarr
Jörundur Ragnarsson
Pétur Jóhann Sigfússon
Ragnar Bragason
LeikararJón Gnarr
Jörundur Ragnarsson
Pétur Jóhann Sigfússon
UpprunalandÍsland
FrummálÍslenska
Framleiðsla
KlippingSverrir Kristjánsson
Lengd þáttar25 mín
FramleiðslaSaga Film
Útsending
Upprunaleg sjónvarpsstöðStöð 2
Myndframsetning16 : 9
Sýnt27. september 2009 – 8. nóvember 2009
Tímatal
UndanfariDagvaktin
FramhaldBjarnfreðarson

Meðal aukaleikara í Fangavaktinni eru Björn Thors, Ólafur Darri Ólafsson, Ingvar E. Sigurðsson og Sigurður Hjaltason.

Þættirnir voru að hluta til teknir upp í fangelsinu Litla-Hrauni.

Um persónurnar

breyta
   Þessi sjónvarpsgrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.