Fangavaktin
Fangavaktin er sjónvarpsþáttaröð sem var frumsýnd 27. september 2009 og er þriðji hluti Vakta-seríunnar (þar sem fyrsti og annar hlutinn voru Næturvaktin og Dagvaktin). Fangavaktin fjallar um þá Georg Bjarnfreðarson, Ólaf Ragnar Hannesson og Daníel Sævarsson og ævintýri þeirra. Þáttaröðin er sýnd á Stöð 2.
Fangavaktin | |
---|---|
Tegund | Gamanþáttur |
Handrit | Jóhann Ævar Grímsson Jón Gnarr Jörundur Ragnarsson Pétur Jóhann Sigfússon Ragnar Bragason |
Leikarar | Jón Gnarr Jörundur Ragnarsson Pétur Jóhann Sigfússon |
Upprunaland | Ísland |
Frummál | Íslenska |
Framleiðsla | |
Klipping | Sverrir Kristjánsson |
Lengd þáttar | 25 mín |
Framleiðsla | Saga Film |
Útsending | |
Upprunaleg sjónvarpsstöð | Stöð 2 |
Myndframsetning | 16 : 9 |
Sýnt | 27. september 2009 – 8. nóvember 2009 |
Tímatal | |
Undanfari | Dagvaktin |
Framhald | Bjarnfreðarson |
Meðal aukaleikara í Fangavaktinni eru Björn Thors, Ólafur Darri Ólafsson, Ingvar E. Sigurðsson og Sigurður Hjaltason.
Þættirnir voru að hluta til teknir upp í fangelsinu Litla-Hrauni.
Um persónurnar
breyta- Georg Bjarnfreðarson (leikari: Jón Gnarr)
- Daníel Sævarsson (leikari: Jörundur Ragnarsson)
- Ólafur Ragnar Hannesson (leikari: Pétur Jóhann Sigfússon)
- Kenneth Máni Johnson / Ketill Máni Áslaugarson (leikari: Björn Thors)
- Þröstur Hjörtur (leikari: Ólafur Darri Ólafsson)
- Viggó Breiðfjörð (leikari: Ingvar E. Sigurðsson)
- Ingvi (leikari: Sigurður Hrannar Hjaltason)