Leikstjóri ársins
Edduverðlaunin fyrir leikstjóra ársins hafa verið veitt árlega af ÍKSA frá stofnun Edduverðlaunanna árið 1999. Baltasar Kormákur og Dagur Kári Pétursson eiga metið yfir flest Edduverðlaun í þessum flokki. Þeir hafa unnið þrjár Eddur hvor.
Ár | Leikstjóri | Kvikmynd |
---|---|---|
2006 | Baltasar Kormákur | Mýrin |
2005 | Dagur Kári | Voksne mennesker |
2004 | Hilmar Oddsson | Kaldaljós |
2003 | Dagur Kári Pétursson | Nói albínói |
2002 | Baltasar Kormákur | Hafið |
2001 | Ágúst Guðmundsson | Mávahlátur |
2000 | Friðrik Þór Friðriksson | Englar alheimsins |
1999 | Guðný Halldórsdóttir | Ungfrúin góða og húsið |