Leikstjóri ársins
Edduverðlaunin fyrir leikstjóra ársins hafa verið veitt árlega af ÍKSA frá stofnun Edduverðlaunanna árið 1999. Baltasar Kormákur, Dagur Kári og Ragnar Bragason eiga metið yfir flest Edduverðlaun í þessum flokki, þ.e. þrjár Eddur hvor.