Leikstjóri ársins

Edduverðlaunin fyrir leikstjóra ársins hafa verið veitt árlega af ÍKSA frá stofnun Edduverðlaunanna árið 1999. Baltasar Kormákur, Dagur Kári og Ragnar Bragason eiga metið yfir flest Edduverðlaun í þessum flokki, þ.e. þrjár Eddur hvor.

Ár Leikstjóri Kvikmynd
2021 Ragnar Bragason Gullregn
2020 Hlynur Pálmason Hvítur, hvítur dagur
2019 Benedikt Erlingsson Kona fer í stríð
2018 Hafsteinn Gunnar Sigurðsson Undir trénu
2017 Guðmundur Arnar Guðmundsson Hjartasteinn
2016 Grímur Hákonarson Hrútar
2015 Baldvin Z Vonarstræti
2014 Benedikt Erlingsson Hross í oss
2013 Baltasar Kormákur Djúpið
2012 Rúnar Rúnarsson Eldfjall
2011 Dagur Kári The Good Heart
2010 Ragnar Bragason Bjarnfreðarson & Fangavaktin
2009
2008 Óskar Jónasson Reykjavík-Rotterdam
2007 Ragnar Bragason Foreldrar
2006 Baltasar Kormákur Mýrin
2005 Dagur Kári Voksne mennesker
2004 Hilmar Oddsson Kaldaljós
2003 Dagur Kári Nói albínói
2002 Baltasar Kormákur Hafið
2001 Ágúst Guðmundsson Mávahlátur
2000 Friðrik Þór Friðriksson Englar alheimsins
1999 Guðný Halldórsdóttir Ungfrúin góða og húsið
Edduverðlaunin
Verðlaun
Kvikmynd ársins | Leikstjóri ársins | Handrit ársins | Leikkona ársins í aðalhlutverki | Leikari ársins í aðalhlutverki | Leikari/leikkona ársins í aukahlutverki | Leikið sjónvarpsefni ársins | Skemmtiþáttur ársins | Frétta- og/eða viðtalsþáttur ársins | Menningar- og/eða lífstílsþáttur ársins | Heimildarmynd ársins | Myndataka og klipping | Hljóð og tónlist | Útlit myndar | Stuttmynd ársins | Heiðursverðlaun ÍKSA | Vinsælasti sjónvarpsmaður ársins | Framlög Íslands til forvals Óskarsins
Gömul verðlaun
Tónlistarmyndband ársins | Sjónvarpsfréttamaður ársins | Sjónvarpsverk/stuttmynd ársins | Fagverðlaun ársins | Hljóð og mynd | Sjónvarpsþáttur ársins | Leikari/leikkona ársins í aðalhlutverki
Afhendingar
1999 | 2000 | 2001 | 2002 | 2003 | 2004 | 2005 | 2006 | 2007 | 2008 | 2009 | 2010 | 2011