Handrit ársins

Edduverðlaunin fyrir handrit ársins hafa verið gefin árlega af ÍKSA frá árinu 2001. Fyrir þann tíma, eða árið 1999 og 2000 voru verðlaun gefin fyrir handrit undir flokknum fagverðlaun en eina skiptið sem handrit vann þau verðlaun var árið 2000 þegar Baltasar Kormákur vann fagverðlaunin fyrir handrit 101 Reykjavík.

Ár Handritshöfundur Kvikmynd
2006 Ragnar Bragason
Vesturport
Börn
2005 Dagur Kári
Rune Schjott
Voksne mennesker
2004 Huldar Breiðfjörð Næsland
2003 Dagur Kári Pétursson Nói albínói
2002 Baltasar Kormákur
Ólafur Haukur Símonarson
Hafið
2001 Ágúst Guðmundsson Mávahlátur
2000 Baltasar Kormákur 101 Reykjavík
Eddustytta.jpg Edduverðlaunin Eddustytta.jpg
Verðlaun
Kvikmynd ársins | Leikstjóri ársins | Handrit ársins | Leikkona ársins í aðalhlutverki | Leikari ársins í aðalhlutverki | Leikari/leikkona ársins í aukahlutverki | Leikið sjónvarpsefni ársins | Skemmtiþáttur ársins | Frétta- og/eða viðtalsþáttur ársins | Menningar- og/eða lífstílsþáttur ársins | Heimildarmynd ársins | Myndataka og klipping | Hljóð og tónlist | Útlit myndar | Stuttmynd ársins | Heiðursverðlaun ÍKSA | Vinsælasti sjónvarpsmaður ársins | Framlög Íslands til forvals Óskarsins
Gömul verðlaun
Tónlistarmyndband ársins | Sjónvarpsfréttamaður ársins | Sjónvarpsverk/stuttmynd ársins | Fagverðlaun ársins | Hljóð og mynd | Sjónvarpsþáttur ársins | Leikari/leikkona ársins í aðalhlutverki
Afhendingar
1999 | 2000 | 2001 | 2002 | 2003 | 2004 | 2005 | 2006 | 2007 | 2008 | 2009 | 2010 | 2011