Handrit ársins
Edduverðlaunin fyrir handrit ársins hefur verið gefun árlega af ÍKSA frá árinu 2001. Fyrir þann tíma, eða árið 1999 og 2000 voru verðlaun gefin fyrir handrit undir flokknum fagverðlaun en eina skiptið sem handrit vann þau verðlaun var árið 2000 þegar Baltasar Kormákur vann fagverðlaunin fyrir handrit 101 Reykjavík.
Ár | Handritshöfundur | Kvikmynd |
---|---|---|
2006 | Ragnar Bragason Vesturport |
Börn |
2005 | Dagur Kári Rune Schjott |
Voksne mennesker |
2004 | Huldar Breiðfjörð | Næsland |
2003 | Dagur Kári Pétursson | Nói albínói |
2002 | Baltasar Kormákur Ólafur Haukur Símonarson |
Hafið |
2001 | Ágúst Guðmundsson | Mávahlátur |
2000 | Baltasar Kormákur | 101 Reykjavík |