Gísli Örn Garðarsson
íslenskur leikari og leikstjóri
Gísli Örn Garðarsson (f. 15. desember 1973) er íslenskur leikari, leikstjóri, kvikmyndaframleiðandi og handritshöfundur. Hann ólst upp í Noregi þar byrjaði hann leiklistarferilinn sinn. Hann komst inn í listaháskóla á Íslandi árið 1997 og útskrifaðist árið 2001.
Gísli Örn Garðarsson | |
---|---|
Upplýsingar | |
Fæddur | Gísli Örn Garðarsson 15. desember 1973 Ísland |
Maki | Nína Dögg Filippusdóttir |
Börn | 2 |
Edduverðlaun | |
Handrit ársins 2006 Börn |
Ferill í kvikmyndum og þáttum
breytaÁr | Kvikmynd | Hlutverk | Athugasemdir og verðlaun |
---|---|---|---|
2001 | Villliljós | Darri | |
2003 | Karamellumyndin | ||
2004 | Næsland | ||
2005 | Bjólfskviða | ||
2006 | Börn | Garðar/Georg | Einnig handritshöfundur og framleiðandi |
2007 | Foreldrar | Garðar | Einnig framleiðandi |
2008 | Country Wedding | Grjóni | |
2010 | Kóngavegur | Júníor | |
2010 | Órói | ||
2009 | Don John | John | aðalhlutverk (á ensku) |
2010 | Prince of Persia: The Sands of Time | Zolm | |
2010 | Brim | Benni | |
2011 | Borgríki | Jói | |
2016 | Eiðurinn | Óttar | |
2018 | Vargur | Eric | |
2020 | Amma Hófí | ||
2022 | Against the Ice | Jörgensen | |
Ár | Þáttur | Hlutverk | |
2008 | Mannaveiðar | Hinrik | |
2011 | Pressa 2 | Hrafn Jósepsson | |
2016 | Beowulf: Return to the Shieldlands | Breca | |
2017 | Fangar | Ásbjörn | |
2018 | One Night | Jonas | |
2020-2021 | Ragnarok | Vidar | |
2021-2022 | Verbúðin | Leikur og handritshöfundur | |
2022 | Exit | Leikstjórn |
Ár | Leikrit | Hlutverk | |
---|---|---|---|
2002 | Rómeó og Júlía | Rómeó | |
2009 | Metamorphosis | Gregor Samsa | |
2011 | The Housewife | Arna, Helgi and Tómas |
Tenglar
breyta Þetta æviágrip sem tengist leikurum og Íslandi er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.