Fagverðlaun ársins
Fagverðlaun ársins var eitt af fyrstu verðlaunum Edduverðlaunanna árið 1999. Þrjú fagverðlaun voru gefin ár hvert þar til árið 2002 að þeim var skipt niður í Útlit myndar og Hljóð og mynd.
Verðlaunahafar Breyta
2001 Breyta
Handhafi | Kvikmynd |
---|---|
Hrönn Kristinsdóttir fyrir framkvæmdastjórn í | Íkingút |
Þorfinnur Guðnason fyrir klippingu í | Lalli Johns |
Páll Baldvin Baldvinsson fyrir dagskrárstjórn | Tuttugasta öldin |
2000 Breyta
Handhafi | Kvikmynd |
---|---|
Kjartan Kjartansson fyrir hljóðhönnun í | Englum alheimsins, 101 Reykjavík, Fíaskó og Myrkrahöfðingjanum |
Baltasar Kormákur fyrir handrit að | 101 Reykjavík |
Sigur Rós og Hilmar Örn Hilmarsson fyrir tónlist í | Englum alheimsins |
1999 Breyta
Handhafi | Kvikmynd |
---|---|
Ragna Fossberg fyrir förðun í | Ungfrúin góða og húsið og Dómsdagur |
Hilmar Örn Hilmarsson fyrir tónlist í | Ungfrúin góða og húsið |
Þórunn María Jónsdóttir fyrir búninga í | Dansinn |