Fylki Bandaríkjanna

stjórnsýslueiningar í Bandaríkjunum
(Endurbeint frá Bandarísk fylki)

Fylki Bandaríkjanna (einnig kölluð sambandsríki eða einungis ríki) eru stjórnsýslueiningar sem skipta landinu í hluta. Fylkin eru 50 talsins og njóta þau nokkurs sjálfsstæðis í eigin efnum, hafa fylkisstjóra og eigin löggjöf sem þó má ekki stangast á við stjórnarskrá Bandaríkjanna.

Listi yfir fylki

breyta
 AlabamaAlaskaArizonaArkansasKaliforníaColoradoConnecticutDelawareFlórídaGeorgíaHawaiiIdahoIllinoisIndianaIowaKansasKentuckyLouisianaMaineMarylandMassachusettsMichiganMinnesotaMississippiMissouriMontanaNebraskaNevadaNew HampshireNew JerseyNýja-MexíkóNew YorkNorður-KarólínaNorður-DakótaOhioOklahomaOregonPennsylvaníaRhode IslandSuður-KarólínaSuður-DakótaTennesseeTexasUtahVermontVirginíaWashingtonVestur-VirginíaWisconsinWyomingDelawareMarylandNew HampshireNew JerseyMassachusettsConnecticutVestur-VirginíaVermontRhode Island
   Þessi Bandaríkja-tengda grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.