New Mexico
Fylki í Bandaríkjunum
(Endurbeint frá Nýja-Mexíkó)
New Mexico (einnig þekkt sem Nýja Mexíkó) er fylki í Bandaríkjunum. Það er 314.915 ferkílómetrar að stærð. New Mexico liggur að Colorado í norðri, Oklahoma í austri, Texas í austri og suðri, Mexíkó í suðri og Arizona í vestri. New Mexico og Utah eru horn í horn í norðvestri frá New Mexico.
Nýja Mexíkó | |||||||||||
| |||||||||||
Opinbert tungumál | Ekkert | ||||||||||
Töluð tungumál | Enska 67% Spænska 29% Navajóíska 4% | ||||||||||
Nafn íbúa | New Mexican | ||||||||||
Höfuðborg | Santa Fe | ||||||||||
Stærsta Borg | Albuquerque | ||||||||||
Stærsta stórborgarsvæði | Albuquerque-Rio Rancho Metro | ||||||||||
Flatarmál | 5. stærsta í BNA | ||||||||||
- Alls | 314.915 km² | ||||||||||
- Breidd | 550 km | ||||||||||
- Lengd | 595 km | ||||||||||
- % vatn | 0,2 | ||||||||||
- Breiddargráða | 31° 20′ N til 37° N | ||||||||||
- Lengdargráða | 103° V til 109° 3′ V | ||||||||||
Íbúafjöldi | 36. fjölmennasta í BNA | ||||||||||
- Alls | 2.100.000 (áætlað 2020) | ||||||||||
- Þéttleiki byggðar | 6,5/km² 45. þéttbyggðasta í BNA | ||||||||||
Hæð yfir sjávarmáli | |||||||||||
- Hæsti punktur | Wheeler Peak 4.013,3 m | ||||||||||
- Meðalhæð | 1.735 m | ||||||||||
- Lægsti punktur | Red Bluff Reservoir 866 m | ||||||||||
Varð opinbert fylki | 6. janúar 1912 (47. fylkið) | ||||||||||
Ríkisstjóri | Susana Martínez (R) | ||||||||||
Vararíkisstjóri | Diane D. Denish (D) | ||||||||||
Öldungadeildarþingmenn | Jeff Bingaman (D) Tom Udall (D) | ||||||||||
Fulltrúadeildarþingmenn | 1: Martin Heinrich (D) 2: Harry Teague (D) 3: Ben R. Luján (D) | ||||||||||
Tímabelti | Mountain: UTC-7/-6 | ||||||||||
Styttingar | NM US-NM | ||||||||||
Vefsíða | www.newmexico.gov |
Syðsti hluti Klettafjalla er í New Mexico.
Höfuðborg fylkisins heitir Santa Fe en stærsta borg New Mexico heitir Albuquerque. Um 2,1 milljón manns búa í fylkinu (2020).