Nýja-Mexíkó

fylki í Bandaríkjunum

Nýja-Mexíkó (e. New Mexico) er fylki í Bandaríkjunum. Það er 314.915 ferkílómetrar að stærð. Nýja-Mexíkó liggur að Colorado í norðri, Oklahoma í austri, Texas í austri og suðri, Mexíkó í suðri og Arizona í vestri. Utah er norðausturhorni þess.

Nýja-Mexíkó
New Mexico
State of New Mexico
Fáni Nýju-Mexíkó
Opinbert innsigli Nýju-Mexíkó
Viðurnefni: 
The Land of Enchantment (e. land töfra)
Kjörorð: 
Crescit eundo („It grows as it goes“)
Nýja-Mexíkó merkt inn á kort af Bandaríkjunum
Staðsetning Nýju-Mexíkó í Bandaríkjunum
Land Bandaríkin
Varð opinbert fylki6. janúar 1912; fyrir 112 árum (1912-01-06) (47. fylkið)
HöfuðborgSanta Fe
Stærsta borgAlbuquerque
Stjórnarfar
 • FylkisstjóriMichelle Lujan Grisham (D)
 • VarafylkisstjóriHowie Morales (D)
Þingmenn
öldungadeildar
  • Martin Heinrich (D)
  • Ben Ray Luján (D)
Þingmenn
fulltrúadeildar
  • Melanie Stansbury (D)
  • Gabe Vasquez (D)
  • Teresa Leger Fernandez (D)
Flatarmál
 • Samtals314.915 km2
 • Land314.161 km2
 • Vatn757 km2  (0,24%)
 • Sæti5. sæti
Stærð
 • Lengd596 km
 • Breidd552 km
Hæð yfir sjávarmáli
1.741 m
Hæsti punktur

(Wheeler Peak)
4.011,4 m
Lægsti punktur

(Red Bluff)
868 m
Mannfjöldi
 (2020)[1]
 • Samtals2.117.522
 • Sæti36. sæti
 • Þéttleiki6,62/km2
  • Sæti45. sæti
Heiti íbúaNew Mexican
Tungumál
 • Opinbert tungumálEkkert
 • Töluð tungumál
TímabeltiUTC−07:00 (MST)
 • SumartímiUTC−06:00 (MDT)
Póstnúmer
NM
ISO 3166 kóðiUS-NM
StyttingN.M., N.Mex.
Breiddargráða31°20'N til 37°N
Lengdargráða103°V til 109°3'V
Vefsíðanm.gov

Syðsti hluti Klettafjalla er í fylkinu.

Höfuðborg fylkisins heitir Santa Fe en stærsta borg New Mexico heitir Albuquerque. Um 2,1 milljón manns búa í fylkinu (2020).

Myndir

breyta

Tilvísanir

breyta
  1. „Historical Population Change Data (1910–2020)“. Census.gov. United States Census Bureau. Afrit af upprunalegu geymt þann 29. apríl 2021. Sótt 1. maí 2021.

Tenglar

breyta
   Þessi Bandaríkja-tengda grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.