Galdrakarlinn í Oz

Galdrakarlinn í Oz er barnasaga sem kom upphaflega út árið 1900. Sagan hefur verið kvikmynduð og lék Judy Garland þar aðalhlutverk Dorothy.

Kápa frumútgáfunnar frá árinu 1900.
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist


  Þessi bókmenntagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.