1. FC Nürnberg

1. Fußball-Club Nürnberg Verein für Leibesübungen e. V., oftast kallað 1. FC Nürnberg er þýskt knattspyrnufélag með aðsetur í Nürnberg. Félagið er eitt af sigursælustu félögum þýskalands með 9 deildarmeistaratitla, síðast árið 1968, gullaldarár þeirra voru frá 1920-1927 enn á þeim árum unnu þeir fimm sinnum deildina. Þeirra síðasti titill var bikarmeistaratitill sem þeir unnu árið 2007, eftir að hafa sigrað VfB Stuttgart 3-2 í framlengdum leik. Sigurmarkið í þeim leik skoraði daninn knái Jan Kristiansen. Íslendingurinn Rúrik Gíslason lék með félaginu um tíma.

1. Fußball-Club Nürnberg Verein für Leibesübungen e. V..
Fullt nafn 1. Fußball-Club Nürnberg Verein für Leibesübungen e. V..
Gælunafn/nöfn Der Club (Félagið)Die Legende (Þeir þjóðsagnakenndu)Der Ruhmreiche (hinir miklu)
Stytt nafn FCN
Stofnað 4.maí 1900
Leikvöllur Max-Morlock-Stadion, Nürnberg
Stærð 50.000
Stjórnarformaður Fáni Þýskalands Marcus Rössler
Knattspyrnustjóri Fáni Þýskalands Robert Klauß
Deild 2. Bundesliga
2021/22 8. sæti
Heimabúningur
Útibúningur

NürnbergBreyta

SigrarBreyta

  • Þýskur meistari: 9
    • 1920, 1921, 1924, 1925, 1927, 1936, 1948, 1961, 1967–68
  • Þýskur Bikarmeistari: 4
    • 1935, 1939, 1961–62, 2006–07

Leikmannahópur 2020Breyta

Ath: Fánar eru tákn fyrir það þjóðerni sem skráð eru hjá FIFA. Leikmenn gætu haft fleiri en eitt ríkisfang.

Nú. Staða Leikmaður
1   GK Patric Klandt
4   DF Asger Sørensen
5   MF Johannes Geis
6   DF Tim Handwerker
7   FW Felix Lohkemper
8   Sarpreet Singh (á láni frá Bayern München )
9   FW Manuel Schäffler
10   MF Nikola Dovedan
11   FW Adam Zreľák
14   Tom Krauß (á láni frá RB Leipzig )
15   MF Fabian Nürnberger
17   MF Robin Hack
18   Hanno Behrens (Fyrirliði)
20   FW Pascal Köpke
Nú. Staða Leikmaður
21   DF Kevin Goden
22   DF Enrico Valentini
23   FW Fabian Schleusener
24   FW Virgil Misidjan
25   DF Oliver Sorg
26   GK Christian Mathenia
27   FW Paul-Philipp Besong
28   DF Lukas Mühl
29   GK Christian Früchtl (á láni frá Bayern München )
30   GK Andreas Lukse
33   Georg Margreitter
35   DF Noel Knothe
36   MF Simon Rhein
38   FW Lukas Schleimer
39   DF Ekin Çelebi
  DF Benas Šatkus

Þekktir leikmennBreyta

 

Þekktir þjálfararBreyta

TengillBreyta