Portúgalska
Portúgalska (português) er rómanskt tungumál sem m.a. er talað í Portúgal, Brasilíu, Angóla, Mósambík, Grænhöfðaeyjum og Austur-Tímor. Portúgalska er 5.-7. algengasta tungumál heims og vegna þess að Brasilíumenn eru 51% íbúa Suður-Ameríku hafa fleiri portúgölsku að móðurmáli en spænsku í Suður-Ameríku.
Portúgalska português | ||
---|---|---|
Málsvæði | Angóla, Andorra, Brasilía, Grænhöfðaeyjar, Austur-Tímor, Gínea-Bissá, Lúxemborg, Makaó (Kína), Mósambík, Namibía, Paragvæ, Portúgal, Saó Tóme og Prinsípe o.fl. | |
Heimshluti | sjá grein | |
Fjöldi málhafa | áætl. 208-218 milljónir | |
Sæti | 5-7 | |
Ætt | indó-evrópsk mál ítalísk mál rómönsk mál vestur-rómönsk mál gallísk-íberísk mál íberísk-rómönsk mál vestur-íberíska galegó-portúgalska portúgalska | |
Opinber staða | ||
Opinbert tungumál |
Angóla, Brasilía, Grænhöfðaeyjar, Austur-Tímor, Evrópubandalagið, Gínea-Bissá, Makaó (Kína), Mósambík, Portúgal og Saó Tóme og Prinsípe | |
Stýrt af | Alþjóða portúgölskustofnunin | |
Tungumálakóðar | ||
ISO 639-1 | pt
| |
ISO 639-2 | por
| |
SIL | POR
| |
ATH: Þessi grein gæti innihaldið hljóðfræðitákn úr alþjóðlega hljóðstafrófinu í Unicode. |
Nokkrar setningar og orð
breytaSim = Já
Não = Nei
Oi! / E aí? / Olá! = Halló!
Tchau! = Bless
Até mais! = Við sjáumst!
Obrigado = Takk (Segirðu ef þú ert karlmaður)
Obrigada = Takk (Segirðu ef þú ert kvenmaður)
Bom dia = Góðan dag(inn)
Boa noite = Góða nótt
Desculpa / Desculpe / Perdão / Foi mal = Afsakið, fyrirgefðu
Tudo bem? = Hvað segirðu?
Eu não te entendo / Eu não entendo você = Ég skil þig ekki
Eu sou do Brasil/de Portugal/da Islândia = Ég er frá Brasilíu/Portúgal/Íslandi
Eu não falo português = Ég tala ekki portúgölsku
Você fala inglês? / Tu falas inglês? = Talar þú ensku?
Á þessu korti er hægt að sjá hvar portúgalska er opinbert mál landsins (allt blátt).