Króatíska

tungumál

Króatíska (Hrvatski) er serbókróatísk mállýska. Serbókróatíska er indóevrópskt tungumál af ætt slavneskra tungumála. Króatíska er rituð með afbrigði af latneska stafrófinu.

Króatíska
hrvatski
Málsvæði Króatía, Bosnía og Hersegóvína, Ítalía, Austurríki
Heimshluti
Fjöldi málhafa 6 milljónir
Sæti
Ætt Indóevrópskt

 Slavneskt
  Suðurslavneskt

Skrifletur {{{stafróf}}}
Opinber staða
Opinbert
tungumál
Króatía, Bosnía og Hersegóvína
Viðurkennt minnihlutamál {{{minnihlutamál}}}
Fyrsta mál
heyrnarlausra
{{{fyrsta mál}}}
Stýrt af
Tungumálakóðar
ISO 639-1 hr
ISO 639-2 scr/hrv
ISO 639-3 {{{iso3}}}
SIL hrv
ATH: Þessi grein gæti innihaldið hljóðfræðitákn úr alþjóðlega hljóðstafrófinu í Unicode.
Mállýskur króatísku
A a B b C c Č č Ć ć D d Đ đ
Dž dž E e F f G g H h I i J j
K k L l Lj lj M m N n Nj nj O o
P p R r S s Š š T t U u V v
Z z Ž ž (ie) (ŕ)
Wikiorðabókin er með skilgreiningu á orðinu
  Þessi tungumálagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.