Rúmenska

Rúmenska er rómanskt mál skylt ítölsku talað af 24-26 milljónum að móðurmáli og 4 milljónum sem annað mál. Það er 34. mest talaða mál heims sem móðurmál.

Rúmenska
Română
Málsvæði Rúmenía, Moldóva, Búlgaría, Úkraína, Ungverjaland, Balkanskaginn
Heimshluti {{{svæði}}}
Fjöldi málhafa 24-26 milljónir
Sæti 34
Ætt
Skrifletur {{{stafróf}}}
Opinber staða
Opinbert
tungumál
Rúmenía Moldóva
Viðurkennt minnihlutamál {{{minnihlutamál}}}
Fyrsta mál
heyrnarlausra
{{{fyrsta mál}}}
Stýrt af {{{stýrt af}}}
Tungumálakóðar
ISO 639-1 ro
ISO 639-2 rum
ISO 639-3 {{{iso3}}}
SIL ron
ATH: Þessi grein gæti innihaldið hljóðfræðitákn úr alþjóðlega hljóðstafrófinu í Unicode.

Rúmenska er rituð með afbrigði af Latnesku letri. Ekki er langt síðan latnest letur var tekið upp og ósamræmi tal- og ritmáls því með minnsta móti.

Elstu textarBreyta

sá elsti einstaki texti sem varðveist hefur á rúmensku er bréf frá 1521, svokölluð ritsending Neacșu. Er hún bréf sent af Neacșu Lupu, verslunarmanni í Câmpulung, til Johannes Benkner, prins af Brașov, og er innihald bréfsins viðvörun um innrás Tyrkja inn í Transylvaníu og Vallakíu.


uppruni orðaforðaBreyta

 • 4/5 eða um 80,5% eru af rómönskum upprunar
  • 39,25% frá hinum upprunalega latneska orðaforða, sá stærsti einsaki þáttur
  • 15,26% seinni tíðar lánorð úr skólamáli (vocaboli eruditi)
  • 22,12% úr frönsku svo sem merci fyrir takk
  • 4% nýlegri lánorð út ítölsku
 • 10,2% hafa slavneskan uppruna
  • 6,2% úr hinni fornu kirkjuslavnesku
  • 2,6% úr búlgörsku
  • 1,12% úr rússnesku
  • 0,85% serbó-króatísku
  • 0,25% úkraínsku
  • 0,2% pólsku
 • þýsku 2,47%
 • nútímagrísku 1,7%
 • 1% undirlagsmál frumbyggja dakíu
 • úngversku 1,4%
 • 0,75% tyrknesku
 • 0,07% ensku (í örustum vexti)
 • 0,19% onomatopea
 • 2,71% óþekktum og/eða óvissum uppruna

MálfræðiBreyta

Ákveðinn greinir er viðskeyttur en óákveðinn undansettur. Nafnorð hafa 3 föll: Nefnifall, eignarfall og ávarpsfall. Ennfremur hafa nafnorð 3 málfræðileg kyn. Rúmenska hefur orðið fyrir áhrifum frá slavneskum málum.

Lýsingarorð í rúmensku beygjast eftir tölu, falli og kynjum og eru oft eftirsett líkt og í vest-rómönsku málunum.

 
Wikiorðabókin er með skilgreiningu á orðinu
Rómönsk tungumál
Indóevrópsk tungumál
Andalúsíska | Aragónska | Arpitanska | Astúríska | Franska | Ítalska | Leonska | Moldóvska | Mónakóska | Occitan | Papiamento | Portúgalska | Romansh | Romany | Rúmenska | Sardiníska | Spænska
   Þessi tungumálagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.