Lettland í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva

Lettland hefur tekið þátt í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva 21 sinnum síðan að frumraun landsins í keppninni átti sér stað árið 2000.

Lettland

Sjónvarpsstöð LTV
Söngvakeppni Supernova
Ágrip
Þátttaka 21 (10 úrslit)
Fyrsta þátttaka 2000
Besta niðurstaða 1. sæti: 2002
Núll stig Aldrei
Tenglar
Síða LTV
Síða Lettlands á Eurovision.tv

Yfirlit þátttöku (niðurstöður) breyta

Merkingar
1 Sigurvegari
2 Annað sæti
3 Þriðja sæti
Síðasta sæti
Framlag valið en ekki keppt
Þátttaka væntanleg
Ár Flytjandi Lag Tungumál Úrslit Stig U.úrslit Stig
2000 Brainstorm My Star enska 3 136 Engin undankeppni
2001 Arnis Mednis Too Much enska 18 16
2002 Marie N I Wanna enska 1 176
2003 F.L.Y. Hello From Mars enska 24 5
2004 Fomins & Kleins Dziesma par laimi lettneska Komst ekki áfram 17 23
2005 Walters & Kazha The War Is Not Over enska 5 153 10 85
2006 Cosmos I Hear Your Heart enska 16 30 Topp 11 árið fyrr [a]
2007 Bonaparti.lv Questa notte ítalska 16 54 5 168
2008 Pirates of the Sea Wolves of the Sea enska 12 83 6 86
2009 Intars Busulis Probka (Пробка) rússneska Komst ekki áfram 19 7
2010 Aisha What For? enska 17 11
2011 Musiqq Angel in Disguise enska 17 25
2012 Anmary Beautiful Song enska 16 17
2013 PeR Here We Go enska 17 13
2014 Aarzemnieki Cake to Bake enska 13 33
2015 Aminata Love Injected enska 6 186 2 155
2016 Justs Heartbeat enska 15 132 8 132
2017 Triana Park Line enska Komst ekki áfram 18 21
2018 Laura Rizzotto Funny Girl enska 12 106
2019 Carousel That Night enska 15 50
2020 Samanta Tīna Still Breathing enska Keppni aflýst [b]
2021 Samanta Tīna The Moon Is Rising enska Komst ekki áfram 17 14
2022 Citi Zēni [1] Eat Your Salad enska Væntanlegt
  1. Samkvæmt þáverandi reglum Eurovision komust öll topp-10 löndin, ásamt „Stóru Fjóru“ löndunum, sjálfkrafa áfram í úrslit næstkomandi ár. Sem dæmi, ef Þýskaland og Frakkland væru innan topp-10 sætanna, fengju löndin í ellefta og tólfta sæti pláss í úrslitunum árið eftir með þeim löndum sem voru líka innan topp-10.
  2. Keppnin árið 2020 var aflýst vegna COVID-19 faraldursins.

Heimildir breyta

  1. „What's on the menu in Latvia? Citi Zēni win 'Supernova'! 🇱🇻“. Eurovision.tv. EBU. 12. febrúar 2022. Sótt 28. febrúar 2022.
   Þessi sjónvarpsgrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.