Sviss í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva

yfirlit um þátttöku Sviss í Eurovision
Sviss

Sjónvarpsstöð SRG SSR
Söngvakeppni Engin (2019–)
Ágrip
Þátttaka 61 (50 úrslit)
Fyrsta þátttaka 1956
Besta niðurstaða 1. sæti: 1956, 1988, 2024
Núll stig 1964, 1967, 1998, 2004
Tenglar
Síða Sviss á Eurovision.tv

Yfirlit þátttöku (niðurstöður)

breyta
Merkingar
1 Sigurvegari
2 Annað sæti
3 Þriðja sæti
Síðasta sæti
Framlag valið en ekki keppt
Þátttaka væntanleg
Ár Flytjandi Lag Tungumál Úrslit Stig U.úrslit Stig
1956 Lys Assia Das alte Karussell þýska 2 [a] Ekki tiltæk Engin undankeppni
Lys Assia Refrain franska 1
1957 Lys Assia L'enfant que j'étais franska 8 5
1958 Lys Assia Giorgio þýska, ítalska 2 24
1959 Christa Williams Irgendwoher þýska 4 14
1960 Anita Traversi Cielo e terra ítalska 8 5
1961 Franca Di Rienzo Nous aurons demain franska 3 16
1962 Jean Philippe Le retour franska 10 2
1963 Esther Ofarim T'en va pas franska 2 40
1964 Anita Traversi I miei pensieri ítalska 13 0
1965 Yovanna Non, à jamais sans toi franska 8 8
1966 Madeleine Pascal Ne vois-tu pas? franska 6 12
1967 Géraldine Quel cœur vas-tu briser? franska 17 0
1968 Gianni Mascolo Guardando il sole ítalska 13 2
1969 Paola del Medico Bonjour, Bonjour þýska [b] 5 13
1970 Henri Dès Retour franska 4 8
1971 Peter, Sue & Marc Les illusions de nos vingt ans franska 12 78
1972 Véronique Müller C'est la chanson de mon amour franska 8 88
1973 Patrick Juvet Je vais me marier, Marie franska 12 79
1974 Piera Martell Mein Ruf nach Dir þýska 14 3
1975 Simone Drexel Mikado þýska 6 77
1976 Peter, Sue & Marc Djambo, Djambo enska 4 91
1977 Pepe Lienhard Band Swiss Lady þýska 6 71
1978 Carole Vinci Vivre franska 9 65
1979 Peter, Sue & Marc + Pfuri, Gorps & Kniri Trödler und Co þýska 10 60
1980 Paola del Medico Cinéma franska 4 104
1981 Peter, Sue & Marc Io senza te ítalska 4 121
1982 Arlette Zola Amour on t'aime franska 3 97
1983 Mariella Farré Io così non ci sto ítalska 15 28
1984 Rainy Day Welche Farbe hat der Sonnenschein? þýska 16 30
1985 Mariella Farré & Pino Gasparini Piano, piano þýska 12 39
1986 Daniela Simmons Pas pour moi franska 2 140
1987 Carol Rich Moitié, moitié franska 17 26
1988 Céline Dion Ne partez pas sans moi franska 1 137
1989 Furbaz Viver senza tei retó-rómanska 13 47
1990 Egon Egemann Musik klingt in die Welt hinaus þýska 11 51
1991 Sandra Simó Canzone per te ítalska 5 118
1992 Daisy Auvray Mister Music Man franska 15 32
1993 Annie Cotton Moi, tout simplement franska 3 148 Kvalifikacija za Millstreet
1994 Duilio Sto pregando ítalska 19 15 Engin undankeppni
1996 Kathy Leander Mon cœur l'aime franska 16 22 8 67
1997 Barbara Berta Dentro di me ítalska 22 5 Engin undankeppni
1998 Gunvor Lass ihn þýska 25 0
2000 Jane Bogaert La vita cos'è? ítalska 20 14
2002 Francine Jordi Dans le jardin de mon âme franska 22 15
2004 Piero & the MusicStars Celebrate enska Komst ekki áfram 22 0
2005 Vanilla Ninja Cool Vibes enska 8 128 8 114
2006 six4one If We All Give a Little enska 16 30 Topp 11 árið fyrr [c]
2007 DJ BoBo Vampires Are Alive enska Komst ekki áfram 20 40
2008 Paolo Meneguzzi Era stupendo ítalska 13 47
2009 Lovebugs The Highest Heights enska 14 15
2010 Michael von der Heide Il pleut de l'or franska 17 2
2011 Anna Rossinelli In Love for a While enska 25 19 10 55
2012 Sinplus Unbreakable enska Komst ekki áfram 11 45
2013 Takasa You and Me enska 13 41
2014 Sebalter Hunter of Stars enska 13 64 4 92
2015 Mélanie René Time to Shine enska Komst ekki áfram 17 4
2016 Rykka The Last of Our Kind enska 18 28
2017 Timebelle Apollo enska 12 97
2018 Zibbz Stones enska 13 86
2019 Luca Hänni She Got Me enska 4 364 4 232
2020 Gjon's Tears Répondez-moi franska Keppni aflýst [d]
2021 Gjon's Tears Tout l'univers franska 3 432 1 291
2022 Þátttaka staðfest [1]
  1. Niðurstöðurnar fyrir fyrstu keppnina árið 1956 eru ekki vitaðar, aðeins var sigurvegarinn kynntur. Opinbera Eurovision síðan setur fram að öll hin lögin hafi endað í öðru sæti.
  2. Inniheldur nokkur orð á frönsku.
  3. Samkvæmt þáverandi reglum Eurovision komust öll topp 10 löndin, ásamt Stóru-Fjóru löndunum, sjálfkrafa áfram í úrslit næstkomandi ár. Sem dæmi, ef Þýskaland og Frakkland væru innan topp 10 sætanna, fengju löndin í 11. og 12. sæti pláss í úrslitunum árið eftir með þeim löndum sem voru líka innan topp 10.
  4. Keppnin árið 2020 var aflýst vegna COVID-19 faraldursins.

Heimildir

breyta
  1. „REVEALED: the 41 countries joining Eurovision in Turin 2022“. Eurovision.tv. EBU. 20. október 2021. Afrit af uppruna á 20. október 2021. Sótt 20. október 2021.
   Þessi sjónvarpsgrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.