Albanía í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva
yfirlit um þátttöku Albaníu í Eurovision
Albanía hefur tekið þátt í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva 17 sinnum síðan að frumraun landsins í keppninni átti sér stað árið 2004. Festivali i Këngës, sem er langvarandi söngvakeppni, hefur verið haldin á hverju ári í Albaníu frá 1962. Sú keppni er notuð til að finna flytjandann fyrir samsvarandi ár. Albanía keppti fyrst árið 2004 þar sem Anjeza Shahini endaði í sjöunda sæti. Það stóð sem bestu úrslit landsins til ársins 2012, þegar Rona Nishliu lenti í fimmta sæti.
Albanía | |
---|---|
Sjónvarpsstöð | Radio Televizioni Shqiptar (RTSH) |
Söngvakeppni | Festivali i Këngës |
Ágrip | |
Þátttaka | 17 (10 úrslit) |
Fyrsta þátttaka | 2004 |
Besta niðurstaða | 5. sæti: 2012 |
Núll stig | Aldrei |
Tenglar | |
Síða Albaníu á Eurovision.tv |
Yfirlit þátttöku (niðurstöður)
breytaÞessi grein þarf að uppfæra. Þú getur hjálpað við að uppfæra þessa grein í samræmi við nýlega atburði eða nýjar upplýsingar. (maí 2023) |
2 | Annað sæti |
Framlag valið en ekki keppt | |
Þátttaka væntanleg |
Ár | Flytjandi | Lag | Tungumál | Úrslit | U.úrslit | ||
---|---|---|---|---|---|---|---|
Sæti | Stig | Sæti | Stig | ||||
2004 | Anjeza Shahini | The Image of You | enska | 7 | 106 | 4 | 167 |
2005 | Ledina Çelo | Tomorrow I Go | enska | 16 | 53 | Topp 12 árið fyrr [a] | |
2006 | Luiz Ejlli | Zjarr e ftohtë | albanska | Komst ekki áfram | 14 | 58 | |
2007 | Frederik Ndoci | Hear My Plea | enska, albanska | 17 | 49 | ||
2008 | Olta Boka | Zemrën e lamë peng | albanska | 17 | 55 | 9 | 67 |
2009 | Kejsi Tola | Carry Me in Your Dreams | enska | 17 | 48 | 7 | 73 |
2010 | Juliana Pasha | It's All About You | enska | 16 | 62 | 6 | 76 |
2011 | Aurela Gaçe | Feel the Passion | enska, albanska | Komst ekki áfram | 14 | 47 | |
2012 | Rona Nishliu | Suus | albanska | 5 | 146 | 2 | 146 |
2013 | Adrian Lulgjuraj & Bledar Sejko | Identitet | albanska | Komst ekki áfram | 15 | 31 | |
2014 | Hersi Matmuja | One Night's Anger | enska | 15 | 22 | ||
2015 | Elhaida Dani | I'm Alive | enska | 17 | 34 | 10 | 62 |
2016 | Eneda Tarifa | Fairytale | enska | Komst ekki áfram | 16 | 45 | |
2017 | Lindita | World | enska | 14 | 76 | ||
2018 | Eugent Bushpepa | Mall | albanska | 11 | 184 | 8 | 162 |
2019 | Jonida Maliqi | Ktheju tokës | albanska | 17 | 90 | 9 | 96 |
2020 | Arilena Ara | Fall from the Sky | enska | Keppni aflýst [b] | |||
2021 | Anxhela Peristeri | Karma | albanska | 21 | 57 | 10 | 112 |
2022 [1] | Ronela Hajati[2] | Sekret | albanska, enska | Komst ekki áfram | 12 | 58 | |
2023 | Albina og Familje Kelmendi | Duje | albanska | 22 | 76 | 9 | 83 |
Neðanmálsgreinar
breyta- ↑ Samkvæmt þáverandi reglum Eurovision komust öll topp 10 löndin, ásamt Stóru-Fjóru löndunum, sjálfkrafa áfram í úrslit næstkomandi ár. Sem dæmi, ef Þýskaland og Frakkland væru innan topp 10 sætanna, fengju löndin í 11. og 12. sæti pláss í úrslitunum árið eftir með þeim löndum sem voru líka innan topp 10.
- ↑ Keppnin árið 2020 var aflýst vegna COVID-19 faraldursins.
Heimildir
breyta- ↑ „REVEALED: the 41 countries joining Eurovision in Turin 2022“. Eurovision.tv. EBU. 20. október 2021. Afrit af uppruna á 20. október 2021. Sótt 20. október 2021.
- ↑ „Albania: Ronela Hajati wins Festivali i Këngës 60 and will sing "Sekret" at Eurovision 2022“. wiwibloggs (bandarísk enska). 29. desember 2021. Sótt 29. desember 2021.