Austurríki í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva

yfirlit um þátttöku Austurríki í Eurovision
Austurríki

Sjónvarpsstöð ORF
Söngvakeppni Engin (2017–)
Ágrip
Þátttaka 53 (47 úrslit)
Fyrsta þátttaka 1957
Besta niðurstaða 1. sæti: 1966, 2014
Núll stig 1962, 1988, 1991, 2015
Tenglar
Síða Austurríkis á Eurovision.tv

Yfirlit þátttöku (niðurstöður)

breyta
Merkingar
1 Sigurvegari
2 Annað sæti
3 Þriðja sæti
Síðasta sæti
Framlag valið en ekki keppt
Þátttaka væntanleg
Ár Flytjandi Lag Tungumál Úrslit U.úrslit
Sæti Stig Sæti Stig
1957 Bob Martin Wohin, kleines Pony? þýska 10 3 Engin undankeppni
1958 Liane Augustin Die ganze Welt braucht Liebe þýska 5 8
1959 Ferry Graf Der K und K Kalypso aus Wien þýska 9 4
1960 Harry Winter Du hast mich so fasziniert þýska 7 6
1961 Jimmy Makulis Sehnsucht þýska 15 1
1962 Eleonore Schwarz Nur in der Wiener Luft þýska 13 0
1963 Carmela Corren Vielleicht geschieht ein Wunder þýska, enska 7 16
1964 Udo Jürgens Warum nur warum? þýska 6 11
1965 Udo Jürgens Sag ihr, ich lass sie grüßen þýska 4 16
1966 Udo Jürgens Merci, Chérie þýska, franska 1 31
1967 Peter Horton Warum es hunderttausend Sterne gibt þýska 14 2
1968 Karel Gott Tausend Fenster þýska 13 2
1971 Marianne Mendt Musik vínarþýska 16 66
1972 Milestones Falter im Wind þýska 5 100
1976 Waterloo & Robinson My Little World enska 5 80
1977 Schmetterlinge Boom Boom Boomerang þýska, enska 17 11
1978 Springtime Mrs. Caroline Robinson þýska 15 14
1979 Christina Simon Heute in Jerusalem þýska 18 5
1980 Blue Danube Du bist Musik þýska 8 64
1981 Marty Brem Wenn du da bist þýska 17 20
1982 Mess Sonntag þýska 9 57
1983 Westend Hurricane þýska 9 53
1984 Anita Einfach weg þýska 19 5
1985 Gary Lux Kinder dieser Welt þýska 8 60
1986 Timna Brauer Die Zeit ist einsam þýska 18 12
1987 Gary Lux Nur noch Gefühl þýska 20 8
1988 Wilfried Lisa Mona Lisa þýska 21 0
1989 Thomas Forstner Nur ein Lied þýska 5 97
1990 Simone Keine Mauern mehr þýska 10 58
1991 Thomas Forstner Venedig im Regen þýska 22 0
1992 Tony Wegas Zusammen geh'n þýska 10 63
1993 Tony Wegas Maria Magdalena þýska 14 32 Kvalifikacija za Millstreet
1994 Petra Frey Für den Frieden der Welt þýska 17 19 Engin undankeppni
1995 Stella Jones Die Welt dreht sich verkehrt þýska 13 67
1996 George Nussbaumer Weil's dr guat got alemanníska 10 68 6 80
1997 Bettina Soriat One Step þýska 21 12 Engin undankeppni
1999 Bobbie Singer Reflection enska 10 65
2000 The Rounder Girls All To You enska 14 34
2002 Manuel Ortega Say a Word enska 18 26
2003 Alf Poier Weil der Mensch zählt þýska [a] 6 101
2004 Tie Break Du bist þýska 21 9 Topp 11 árið fyrr [b]
2005 Global Kryner Y así enska, spænska Komst ekki áfram 21 30
2007 Eric Papilaya Get a Life - Get Alive enska 27 4
2011 Nadine Beiler The Secret Is Love enska 18 64 7 69
2012 Trackshittaz Woki mit deim Popo þýska [c] Komst ekki áfram 18 8
2013 Natália Kelly Shine enska 14 27
2014 Conchita Wurst Rise Like a Phoenix enska 1 290 1 169
2015 The Makemakes I Am Yours enska 26 [d] 0 Sigurvegari 2014 [e]
2016 Zoë Loin d'ici franska 13 151 7 170
2017 Nathan Trent Running On Air enska 16 93 7 147
2018 Cesár Sampson Nobody But You enska 3 342 4 231
2019 Pænda Limits enska Komst ekki áfram 17 21
2020 Vincent Bueno Alive enska Keppni aflýst [f]
2021 Vincent Bueno Amen enska Komst ekki áfram 12 66
2022 Lumix m. Pia Maria Halo enska 15 42
2023 Teya og Salena Who the Hell is Edgar? enska 15 120 2 137
  1. Sérstaklega mállýskan sem er töluð í Steiermark.
  2. Samkvæmt þáverandi reglum Eurovision komust öll topp 10 löndin, ásamt Stóru-Fjóru löndunum, sjálfkrafa áfram í úrslit næstkomandi ár. Sem dæmi, ef Þýskaland og Frakkland væru innan topp 10 sætanna, fengju löndin í 11. og 12. sæti pláss í úrslitunum árið eftir með þeim löndum sem voru líka innan topp 10.
  3. Sérstaklega mállýskan sem er töluð í Mühlviertel, Efri Austurríki.
  4. Þótt bæði Austurríki og Þýskaland hafi fengið engin stig, endaði Austurríki fyrir ofan Þýskaland vegna reglu setta fram sem hlynnist laginu sem er flutt á undan í keppninni.
  5. Ef að land hefur unnið árið áður, þarf það ekki að keppa í undanúrslitunum árið eftir.
  6. Keppnin árið 2020 var aflýst vegna COVID-19 faraldursins.

Heimildir

breyta
   Þessi sjónvarpsgrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.