Sjónvarp
Sjónvarp er útvarpstækni til að senda út kvikmyndað efni ásamt hljóði til fjölda viðtakenda. Orðið er einnig notað um sjónvarpstæki, sem tekur við sjónvarpssendingum eða fyrirtæki sem sendir þær út. Sjónvarpið hefur sjónvarpað á Íslandi síðan 30. september 1966.