Búlgarska

Búlgarska (Български) telst til suðurslavneskra mála ásamt serbókróatísku, slóvensku og makedónsku.

Búlgarska
Български
Málsvæði Búlgaría, Balkanskaginn
Heimshluti
Fjöldi málhafa 13 milljónir
Sæti 88
Ætt Indóevrópskt

 Slavneskt
  Suðurslavneskt

Skrifletur {{{stafróf}}}
Opinber staða
Opinbert
tungumál
Búlgaría
Viðurkennt minnihlutamál {{{minnihlutamál}}}
Fyrsta mál
heyrnarlausra
{{{fyrsta mál}}}
Stýrt af
Tungumálakóðar
ISO 639-1 bg
ISO 639-2 bul
ISO 639-3 {{{iso3}}}
SIL bul
ATH: Þessi grein gæti innihaldið hljóðfræðitákn úr alþjóðlega hljóðstafrófinu í Unicode.

MálfræðiBreyta

Ákveðinn greinir er oft viðskeyttur líkt og í norður-germönskum túngumálum. Fallbeygingar nafnorða eru að mestu horfnar og hafa forsetningar því sterkara vægi.

StafrófBreyta

Búlgarska er rituð með afbrigði af kýrillísku stafrófi. Réttritunin við hljóðritanir á IPA hljóðar svo:

А а
[/a/]
Б б
[/b/]
В в
[/v/]
Г г
[/g/]
Д д
[/d/]
Е е
[/ɛ/]
Ж ж
[/ʒ/]
З з
[/z/]
И и
[/i/]
Й й
[/j/]
К к
[/k/]
Л л
[/l/]
М м
[/m/]
Н н
[/n/]
О о
[/ɔ/]
П п
[/p/]
Р р
[/r/]
С с
[/s/]
Т т
[/t/]
У у
[/u/]
Ф ф
[/f/]
Х х
[/x/]
Ц ц
[/ʦ/]
Ч ч
[/tʃ/]
Ш ш
[/ʃ/]
Щ щ
[/ʃt/]
Ъ ъ
[/ɤ̞/, /ə/]
Ь ь
[/◌ʲ/]
Ю ю
[/ju/]
Я я
[/ja/]
 
Wikiorðabókin er með skilgreiningu á orðinu
   Þessi tungumálagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.