Armenía í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva
yfirlit um þátttöku Armeníu í Eurovision
Armenía hefur tekið þátt í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva 13 sinnum síðan að frumraun landsins í keppninni átti sér stað árið 2006, þegar André varð fyrsti þátttakandinn til að keppa fyrir hönd Armeníu og fyrsti söngvarinn frá Kákasus svæðinu. Armenía hefur endað í topp 10 sætunum í sjö skipti. Besti árangur landsins er fjórða sæti sem var náð af Sirusho með laginu „Qéle Qéle“ (2008) og af Aram Mp3 með „Not Alone“ (2014). 2011 var í fyrsta sinn sem Armenía komst ekki áfram í lokaúrslitin. Eftir það dróg Armenía sig úr keppninni 2012 vegna áhyggjum varðandi öryggi í Bakú. Árin 2018 og 2019 komst landið ekki áfram í annað og þriðja sinn.
Armenía | |
---|---|
Sjónvarpsstöð | AMPTV |
Söngvakeppni | Depi Evratesil |
Ágrip | |
Þátttaka | 13 (10 úrslit) |
Fyrsta þátttaka | 2006 |
Besta niðurstaða | 4. sæti: 2008, 2014 |
Núll stig | Aldrei |
Tenglar | |
Síða AMPTV | |
Síða Armeníu á Eurovision.tv |
Yfirlit þátttöku (niðurstöður)
breytaÞessi grein þarf að uppfæra. Þú getur hjálpað við að uppfæra þessa grein í samræmi við nýlega atburði eða nýjar upplýsingar. (maí 2022) |
2 | Annað sæti |
Framlag valið en ekki keppt | |
Þátttaka væntanleg |
Ár | Flytjandi | Lag | Tungumál | Úrslit | Stig | U.úrslit | Stig |
---|---|---|---|---|---|---|---|
2006 | André | Without Your Love | enska | 8 | 129 | 6 | 150 |
2007 | Hayko | Anytime You Need | enska, armenska | 8 | 138 | Topp 10 árið fyrr [a] | |
2008 | Sirusho | Qélé, Qélé (Քելե, Քելե) | enska, armenska | 4 | 199 | 2 | 139 |
2009 | Inga og Anush | Jan Jan (Ջան Ջան) | enska, armenska | 10 | 92 | 5 | 99 |
2010 | Eva Rivas | Apricot Stone | enska | 7 | 141 | 6 | 83 |
2011 | Emmy | Boom Boom | enska | Komst ekki áfram | 12 | 54 | |
2013 | Dorians | Lonely Planet | enska | 18 | 41 | 7 | 69 |
2014 | Aram Mp3 | Not Alone | enska | 4 | 174 | 4 | 121 |
2015 | Genealogy | Face the Shadow | enska | 16 | 34 | 7 | 77 |
2016 | Iveta Mukuchyan | LoveWave | enska | 7 | 249 | 2 | 243 |
2017 | Artsvik | Fly with Me | enska | 18 | 79 | 7 | 152 |
2018 | Sevak Khanagyan | Qami (Քամի) | armenska | Komst ekki áfram | 15 | 79 | |
2019 | Srbuk | Walking Out | enska | 16 | 49 | ||
2020 | Athena Manoukian | Chains on You | enska | Keppni aflýst [b] | |||
2022 | Þátttaka staðfest [1] |
- ↑ Samkvæmt þáverandi reglum Eurovision komust öll topp 10 löndin, ásamt Stóru-Fjóru löndunum, sjálfkrafa áfram í úrslit næstkomandi ár. Sem dæmi, ef Þýskaland og Frakkland væru innan topp 10 sætanna, fengju löndin í 11. og 12. sæti pláss í úrslitunum árið eftir með þeim löndum sem voru líka innan topp 10.
- ↑ Keppnin árið 2020 var aflýst vegna COVID-19 faraldursins.
Heimildir
breyta- ↑ „REVEALED: the 41 countries joining Eurovision in Turin 2022“. Eurovision.tv. EBU. 20. október 2021. Afrit af uppruna á 20. október 2021. Sótt 20. október 2021.