Staðartími Greenwich


Staðartími Greenwich (enska Greenwich Mean Time eða GMT) er meðalsólartími í Greenwich í London, á Greenwich-núllbaugi. Hann er notaður sem tímabelti og margt fólk notar „GMT“ til að meina UTC. Hvernig sem notar UTC atómklukku og áætlar bara GMT.

Tengt efniBreyta

   Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.